H&M Studio 2018 kemur með vorið Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 10:00 Myndir: H&M H&M Studio-línan hefur að geyma margar flíkur sem okkur vantar í fataskápinn núna. Þó að veðrið sé ekki að hjálpa okkur þá erum við farnar að hugsa um vorið, og því fylgir að bæta aðeins við fataskápinn. Línan er stílhrein og afslöppuð, og inniheldur bæði sumarlega kjóla og dragt fyrir skrifstofuna. Litir eins og hvítur, dökkblár, rauður og grænn fá að njóta sín. Japanskur minimalísmi var aðalinnblástur línunnar, sem skilar sér í hreinum línum, síðkjólum í björtum litum og léttum blússum. Línan verður fáanleg í H&M Smáralind þann 1. mars. Við höfum augastað á nokkrum vel völdum flíkum, eins og græna prjónasettinu, dökkbláu dragtinni og eyrnalokkunum. 1. mars, komdu fljótt! Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour
H&M Studio-línan hefur að geyma margar flíkur sem okkur vantar í fataskápinn núna. Þó að veðrið sé ekki að hjálpa okkur þá erum við farnar að hugsa um vorið, og því fylgir að bæta aðeins við fataskápinn. Línan er stílhrein og afslöppuð, og inniheldur bæði sumarlega kjóla og dragt fyrir skrifstofuna. Litir eins og hvítur, dökkblár, rauður og grænn fá að njóta sín. Japanskur minimalísmi var aðalinnblástur línunnar, sem skilar sér í hreinum línum, síðkjólum í björtum litum og léttum blússum. Línan verður fáanleg í H&M Smáralind þann 1. mars. Við höfum augastað á nokkrum vel völdum flíkum, eins og græna prjónasettinu, dökkbláu dragtinni og eyrnalokkunum. 1. mars, komdu fljótt!
Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour