Mourinho við blaðamann: „Má ég knúsa þig?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2018 22:29 Mourinho á hliðarlínunni í kvöld. vísir/Afp Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var ánægður með blaðamann BT Sport er hann spurði stjórann út í frammistöðu Skotans Scott McTominay í Meistaradeildarleik gegn Sevilla í kvöld. McTominay átti fínan leik inni á miðsvæðinu hjá United í kvöld, en hann var valinn í liðið á kostnað Pogba. Á blaðamanannafundinum skömmu eftir leik í kvöld var Mourinho mikið spurður út í afhverju Pogba væri á bekknum, en blaðamaður BT spurði hann út i McTominay þegar hann náði tali af Portúgalanum. „Má ég knúsa þig?” voru fyrstu viðbrögð Mourinho þegar blaðamaðurinn spurði hann að þessu. „Á blaðamannafundinum voru spurningarnar um Pogba, en hefðu átt að vera um strákinn. Hann var frábær.” „Hann gerði allt vel. Hann setti pressu á Ever Banega og stöðvaði spil hans, hann er stjórnandinn hjá þeim. Mér fannst Scott vera frábær. Miðjan byrjaði vel og Pogba kom inn með dínamík þegar hann kom inn á. Frammistaða hans var jákvæð.” United mætir nú Sevilla á heimavelli í síðari leiknum og Mourinho segir að heimavöllurinn, Old Trafford, hafi saknað leikja eins og Meistaradeildin ber með sér. „Ef það verða skoruð mörk og við gerum jafntefli, erum við úr leik. Ef við vinnum, förum við áfram. Þetta er erfitt. Old Trafford hefur saknað leikja eins og stórra Evrópuleikja. 8-liða úrslitin og undanúrslitin í Evrópudeildinni síðustu ár voru þari, en Evrópudeildin hefur öðruvísi tilhneigingu.” Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir De Gea frábær er United gerði markalaust jafntefli | Sjáðu allt það helsta Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. 21. febrúar 2018 21:30 Mourinho: Pogba hefur sömu skyldum að gegna og aðrir leikmenn United Frakkinn verður líklega í liðinu á móti Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld. 21. febrúar 2018 14:00 Pogba á bekknum gegn Sevilla Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, verður varamaður í kvöld í leik liðsins gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. BBC greinir frá þessu á vef sínum. 21. febrúar 2018 17:47 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var ánægður með blaðamann BT Sport er hann spurði stjórann út í frammistöðu Skotans Scott McTominay í Meistaradeildarleik gegn Sevilla í kvöld. McTominay átti fínan leik inni á miðsvæðinu hjá United í kvöld, en hann var valinn í liðið á kostnað Pogba. Á blaðamanannafundinum skömmu eftir leik í kvöld var Mourinho mikið spurður út í afhverju Pogba væri á bekknum, en blaðamaður BT spurði hann út i McTominay þegar hann náði tali af Portúgalanum. „Má ég knúsa þig?” voru fyrstu viðbrögð Mourinho þegar blaðamaðurinn spurði hann að þessu. „Á blaðamannafundinum voru spurningarnar um Pogba, en hefðu átt að vera um strákinn. Hann var frábær.” „Hann gerði allt vel. Hann setti pressu á Ever Banega og stöðvaði spil hans, hann er stjórnandinn hjá þeim. Mér fannst Scott vera frábær. Miðjan byrjaði vel og Pogba kom inn með dínamík þegar hann kom inn á. Frammistaða hans var jákvæð.” United mætir nú Sevilla á heimavelli í síðari leiknum og Mourinho segir að heimavöllurinn, Old Trafford, hafi saknað leikja eins og Meistaradeildin ber með sér. „Ef það verða skoruð mörk og við gerum jafntefli, erum við úr leik. Ef við vinnum, förum við áfram. Þetta er erfitt. Old Trafford hefur saknað leikja eins og stórra Evrópuleikja. 8-liða úrslitin og undanúrslitin í Evrópudeildinni síðustu ár voru þari, en Evrópudeildin hefur öðruvísi tilhneigingu.”
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir De Gea frábær er United gerði markalaust jafntefli | Sjáðu allt það helsta Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. 21. febrúar 2018 21:30 Mourinho: Pogba hefur sömu skyldum að gegna og aðrir leikmenn United Frakkinn verður líklega í liðinu á móti Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld. 21. febrúar 2018 14:00 Pogba á bekknum gegn Sevilla Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, verður varamaður í kvöld í leik liðsins gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. BBC greinir frá þessu á vef sínum. 21. febrúar 2018 17:47 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
De Gea frábær er United gerði markalaust jafntefli | Sjáðu allt það helsta Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. 21. febrúar 2018 21:30
Mourinho: Pogba hefur sömu skyldum að gegna og aðrir leikmenn United Frakkinn verður líklega í liðinu á móti Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld. 21. febrúar 2018 14:00
Pogba á bekknum gegn Sevilla Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, verður varamaður í kvöld í leik liðsins gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. BBC greinir frá þessu á vef sínum. 21. febrúar 2018 17:47