Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari látin Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2018 16:06 Ólöf Pálsdóttir var 97 ára að aldri þegar hún lést. Aðsend Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari, heiðursfélagi í Konunglega breska myndhöggvarafélaginu, lést síðastliðinn miðvikudag 21. febrúar, 97 ára að aldri.Ólöf sýndi og seldi verk víða um heim, þar á meðal opinberum aðilum.AðsendÓlöf Pálsdóttir fæddist að í Reykjavík 14. apríl 1920. Ólöf var dóttir Páls Ólafssonar frá Hjarðarholti, framkvæmdastjóra og ræðismanns, og Hildar Stefánsdóttur frá Auðkúlu. Ólöf nam við Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn árin 1949-1955 hjá prófessorunum Aksel Jörgensen og Utzon Frank. Hún útskráðist þaðan með gullverðlaun fyrir verk sitt “Sonur” sem stendur nú í Hljómskálagarðinum. Frekara nám stundaði hún í Kaíró árið 1954 hjá prófessorWissa Wassef og 1957 í Róm hjá prófessor Fazzini. Ólöf sýndi og seldi verk víða um heim, þar á meðal opinberum aðilum. Höggmynd hennar “Tónlistarmaðurinn”, af sellóleikaranum Erling Blöndal Bengtsson, stendur við Hörpu. Ólöf var einn af stofnendum listamannasamtakanna “Den Nordiske” og hélt sýningar í Kettle’s Yard Museum við Cambridge háskóla og víðar í Bretlandi, svo og í Danmörku, Færeyjum, Frakklandi og Þýskalandi. Ólöf var sæmd íslensku fálkaorðunni árið 1970. Ólöf kvæntist Sigurði Bjarnasyni frá Vigur, fyrrverandi alþingismanni, ritstjóra og síðar sendiherra. Þau hjón eignuðust tvö börn, Hildi Helgu og Ólaf Pál. Andlát Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sjá meira
Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari, heiðursfélagi í Konunglega breska myndhöggvarafélaginu, lést síðastliðinn miðvikudag 21. febrúar, 97 ára að aldri.Ólöf sýndi og seldi verk víða um heim, þar á meðal opinberum aðilum.AðsendÓlöf Pálsdóttir fæddist að í Reykjavík 14. apríl 1920. Ólöf var dóttir Páls Ólafssonar frá Hjarðarholti, framkvæmdastjóra og ræðismanns, og Hildar Stefánsdóttur frá Auðkúlu. Ólöf nam við Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn árin 1949-1955 hjá prófessorunum Aksel Jörgensen og Utzon Frank. Hún útskráðist þaðan með gullverðlaun fyrir verk sitt “Sonur” sem stendur nú í Hljómskálagarðinum. Frekara nám stundaði hún í Kaíró árið 1954 hjá prófessorWissa Wassef og 1957 í Róm hjá prófessor Fazzini. Ólöf sýndi og seldi verk víða um heim, þar á meðal opinberum aðilum. Höggmynd hennar “Tónlistarmaðurinn”, af sellóleikaranum Erling Blöndal Bengtsson, stendur við Hörpu. Ólöf var einn af stofnendum listamannasamtakanna “Den Nordiske” og hélt sýningar í Kettle’s Yard Museum við Cambridge háskóla og víðar í Bretlandi, svo og í Danmörku, Færeyjum, Frakklandi og Þýskalandi. Ólöf var sæmd íslensku fálkaorðunni árið 1970. Ólöf kvæntist Sigurði Bjarnasyni frá Vigur, fyrrverandi alþingismanni, ritstjóra og síðar sendiherra. Þau hjón eignuðust tvö börn, Hildi Helgu og Ólaf Pál.
Andlát Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sjá meira