Justin Thomas vann eftir umspil en Tiger varð tólfti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 08:00 Það var komið myrkur þegar Justin Thomas tók við bikarnum. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas tryggði sér sigur á Honda Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í nótt. Tiger Woods varð í tólfa sæti á sínu þriðja móti eftir að hann kom til baka eftir bakaðgerð. Woods var átta höggum á eftir efsta manni en um tíma var hann aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á lokahringnum.2017: #FedExCup champion 2018: #FedExCup leader https://t.co/x6w7txaiza — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018 Justin Thomas vann mótið eftir umspil á móti landa sínum Luke List. Þetta var áttunda PGA-mótið sem Justin Thomas vinnur á ferlinum en hann hefur unnið bæði umspilin sem hann hefur lent í. Thomas hefur verið að spila mjög vel á undanförnu en þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Hér fyrir neðan má sjá lokstöðu hans í síðustu níu PGA-mótinum.Last 9 starts for @JustinThomas34 ... 2nd T17 1st 11th T22 T14 T17 T9 1st pic.twitter.com/WEvv5GcHBt — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Thomas tryggði sér umspilið með því að ná fugli átjándu holunni og fékk síðan annn fugl á fyrstu holu umspilsins sem skilaði honum sigri. Justin Thomas var líka ánægður þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir mótið eins og sjá má hér fyrir neðan. Þökk sé umspilinu var komið myrkur þegar hann gerði upp mótið.@JustinThomas34 speaks to the media after his victory at @TheHondaClassic: https://t.co/aZYFSGjbNG — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Mamma og pabbi voru mætt til að sjá strákinn sinn vinna en hér fyrir neðan má sjá stutt myndband með þeim sem og þegar faðir hans óskaði honum til hamingju með sigurinn.Mom & Dad watching their son win. It never gets old. pic.twitter.com/URA2tTiKMv — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 SEVEN WINS in 31 STARTS?! Dad approves. pic.twitter.com/tnZkLU3TOi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Hér fyrir neðan má sjá lokastöðu efstu kylfinga á mótinu.Final leaderboard from @TheHondaClassic: 1. Thomas, -8 2. List, -8 3. Noren, -7 4. Fleetwood, -6 5. An, -4 5. Simpson, -4 7. Lovemark, -3 8. Grillo, -2 8. Burns, -2 8. Kraft, -2 11. Frittelli, -1 12. Woods, E Full scores: https://t.co/FIzuhtMlNQpic.twitter.com/omXTyXxFfi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018 Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas tryggði sér sigur á Honda Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í nótt. Tiger Woods varð í tólfa sæti á sínu þriðja móti eftir að hann kom til baka eftir bakaðgerð. Woods var átta höggum á eftir efsta manni en um tíma var hann aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á lokahringnum.2017: #FedExCup champion 2018: #FedExCup leader https://t.co/x6w7txaiza — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018 Justin Thomas vann mótið eftir umspil á móti landa sínum Luke List. Þetta var áttunda PGA-mótið sem Justin Thomas vinnur á ferlinum en hann hefur unnið bæði umspilin sem hann hefur lent í. Thomas hefur verið að spila mjög vel á undanförnu en þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Hér fyrir neðan má sjá lokstöðu hans í síðustu níu PGA-mótinum.Last 9 starts for @JustinThomas34 ... 2nd T17 1st 11th T22 T14 T17 T9 1st pic.twitter.com/WEvv5GcHBt — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Thomas tryggði sér umspilið með því að ná fugli átjándu holunni og fékk síðan annn fugl á fyrstu holu umspilsins sem skilaði honum sigri. Justin Thomas var líka ánægður þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir mótið eins og sjá má hér fyrir neðan. Þökk sé umspilinu var komið myrkur þegar hann gerði upp mótið.@JustinThomas34 speaks to the media after his victory at @TheHondaClassic: https://t.co/aZYFSGjbNG — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Mamma og pabbi voru mætt til að sjá strákinn sinn vinna en hér fyrir neðan má sjá stutt myndband með þeim sem og þegar faðir hans óskaði honum til hamingju með sigurinn.Mom & Dad watching their son win. It never gets old. pic.twitter.com/URA2tTiKMv — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 SEVEN WINS in 31 STARTS?! Dad approves. pic.twitter.com/tnZkLU3TOi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 25, 2018 Hér fyrir neðan má sjá lokastöðu efstu kylfinga á mótinu.Final leaderboard from @TheHondaClassic: 1. Thomas, -8 2. List, -8 3. Noren, -7 4. Fleetwood, -6 5. An, -4 5. Simpson, -4 7. Lovemark, -3 8. Grillo, -2 8. Burns, -2 8. Kraft, -2 11. Frittelli, -1 12. Woods, E Full scores: https://t.co/FIzuhtMlNQpic.twitter.com/omXTyXxFfi — PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2018
Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira