Svæðisstjórn virkjuð í Árnessýslu og stefnt að opnun fjöldahjálparstöðvar Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 16:39 Þriggja bíla árekstur varð á Hellisheiði í dag en meiðsli á fólki eru ekki alvarleg. Á mynd sjást björgunarsveitarmenn að störfum á heiðinni fyrr í dag. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Svæðisstjórn hefur verið virkjuð í Árnessýslu vegna fjölda ökutækja sem sitja föst á Hellisheiði, Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði. Stefnt er að opnun fjöldahjálparstöðvar á Borg í Grímsnesi.Uppfært klukkan 18:00: Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð á Selfossi en ekki á Borg í Grímsnesi eins og áður kom fram. Þá varð þriggja bíla árekstur á Hellisheiði í dag en meiðsli á fólki eru ekki alvarleg, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Bifreiðum, sem setið hafa fastar á heiðinni, verður komið í burtu innan skamms.Sjá einnig:Vegum lokað víða um land vegna veðurs Eins og greint hefur verið frá í dag er veður afar slæmt um land allt. Lokað hefur verið fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði, Holtavörðuheiði og Þrengsli vegna veðurs. Allar lokanir á vegum má nálgast á vef vegagerðarinnar.Bifreiðar sitja fastar í tugatali Mjög slæmt veður er í uppsveitum Árnessýslu, þar sem svæðisstjórn hefur verið virkjuð, og skiptir fjöldi bifreiða, sem sitja fastar, tugum. Fjölmargar bifreiðar sitja fastar á Lyngdalsheiði, Mosfellsheiði og við Þingvelli. Þá hafa einnig borist tilkynningar um fastar bifreiðar á Laugarvatnsvegi og Biskupstungnabraut. Stefnt er að opnun fjöldahjálparstöðvar á Borg í Grímsnesi. Lögregla biður ökumenn og íbúa uppsveita Árnessýslu að halda kyrru fyrir og virða lokanir lögreglu og Vegagerðarinnar. Þá verða frekari upplýsingar veittar eftir því sem aðgerðum vindur fram.Frá Hellisheiði í dag.Vísir/Jóhann K. JóhannssonVeður mun fara versnandi þegar líður á daginn, fyrst á Norðurlandi, síðan á Vestfjörðum við Breiðafjörð og í Borgarfirði. Gul viðvörun er í gildi á svæðunum. Suðaustanlands, einkum frá Vík austur á Skeiðarársand verður mjög hvöss norð-vestanátt fram á kvöld. Appelsínugul viðvörun er í gildi á svæðinu og mun vindur ná 25-28 m/s og nánast ekkert skyggni í glórulausum skafrenningi. Einnig á Breiðamerkursandi undir kvöld og hviður allt að 50 m/s. Veður Tengdar fréttir Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10. febrúar 2018 12:52 Vegum lokað víða um land vegna veðurs Veður er afar slæmt á landinu í dag og búist er við ofsaveðri á Suðausturlandi. Búið er að loka fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og Lyngdalsheiði. 10. febrúar 2018 14:13 Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10. febrúar 2018 08:52 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Svæðisstjórn hefur verið virkjuð í Árnessýslu vegna fjölda ökutækja sem sitja föst á Hellisheiði, Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði. Stefnt er að opnun fjöldahjálparstöðvar á Borg í Grímsnesi.Uppfært klukkan 18:00: Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð á Selfossi en ekki á Borg í Grímsnesi eins og áður kom fram. Þá varð þriggja bíla árekstur á Hellisheiði í dag en meiðsli á fólki eru ekki alvarleg, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Bifreiðum, sem setið hafa fastar á heiðinni, verður komið í burtu innan skamms.Sjá einnig:Vegum lokað víða um land vegna veðurs Eins og greint hefur verið frá í dag er veður afar slæmt um land allt. Lokað hefur verið fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði, Holtavörðuheiði og Þrengsli vegna veðurs. Allar lokanir á vegum má nálgast á vef vegagerðarinnar.Bifreiðar sitja fastar í tugatali Mjög slæmt veður er í uppsveitum Árnessýslu, þar sem svæðisstjórn hefur verið virkjuð, og skiptir fjöldi bifreiða, sem sitja fastar, tugum. Fjölmargar bifreiðar sitja fastar á Lyngdalsheiði, Mosfellsheiði og við Þingvelli. Þá hafa einnig borist tilkynningar um fastar bifreiðar á Laugarvatnsvegi og Biskupstungnabraut. Stefnt er að opnun fjöldahjálparstöðvar á Borg í Grímsnesi. Lögregla biður ökumenn og íbúa uppsveita Árnessýslu að halda kyrru fyrir og virða lokanir lögreglu og Vegagerðarinnar. Þá verða frekari upplýsingar veittar eftir því sem aðgerðum vindur fram.Frá Hellisheiði í dag.Vísir/Jóhann K. JóhannssonVeður mun fara versnandi þegar líður á daginn, fyrst á Norðurlandi, síðan á Vestfjörðum við Breiðafjörð og í Borgarfirði. Gul viðvörun er í gildi á svæðunum. Suðaustanlands, einkum frá Vík austur á Skeiðarársand verður mjög hvöss norð-vestanátt fram á kvöld. Appelsínugul viðvörun er í gildi á svæðinu og mun vindur ná 25-28 m/s og nánast ekkert skyggni í glórulausum skafrenningi. Einnig á Breiðamerkursandi undir kvöld og hviður allt að 50 m/s.
Veður Tengdar fréttir Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10. febrúar 2018 12:52 Vegum lokað víða um land vegna veðurs Veður er afar slæmt á landinu í dag og búist er við ofsaveðri á Suðausturlandi. Búið er að loka fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og Lyngdalsheiði. 10. febrúar 2018 14:13 Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10. febrúar 2018 08:52 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10. febrúar 2018 12:52
Vegum lokað víða um land vegna veðurs Veður er afar slæmt á landinu í dag og búist er við ofsaveðri á Suðausturlandi. Búið er að loka fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og Lyngdalsheiði. 10. febrúar 2018 14:13
Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10. febrúar 2018 08:52