Grét af gleði eftir sögulegan sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2018 14:15 Ireen Wüst fagnar sigri í dag. Vísir/Getty Hollenska skautahlauparinn Ireen Wüst endurskrifaði Ólympíusöguna í dag þegar hún varð fyrsti skautahlauparinn til að vinna tíu verðlaun á Ólympíuleikum. Ireen Wüst vann þá gullverðlaun í 1500 metra skautahlaupi kvenna í Pyeongchang en hún hafði áður unnið silfur í 3000 metra skautahlaupi á þessum Ólympíuleikum. Ireen Wüst fagnaði gríðarlega þegar ljóst var að hún tæki gullið og grét af gleði. Um leið var metið hennar í karla- og kvennaflokki. Ireen Wüst hefur nú unnið fimm gullverðlaun, fern silfurverðlaun og eitt brons á Ólympíuleikum.Most successful Dutch Olympian of all time Most successful Olympic speed skater. 10th Games medal Ireen Wust Read all about an incredible #WinterOlympics2018 achievementhttps://t.co/uVJN3MaH7Gpic.twitter.com/wpf69M3J7a — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2018 Með þessum tvennum verðlaunum á leikunum í Pyeongchang þá komst hún upp fyrir hina þýsku Claudia Pechstein sem vann níu verðlaun á leikunum frá 1994 til 2006. Þetta eru fjórðu Ólympíuleikarnir í röð þar sem Ireen Wüst vinnur til verðlauna í 1500 metra skautahlaupi. Hún vann gull í dag og á leikunum í Vancouver 2010, fékk silfur á síðustu leikum í Sotsjí og vann brons í greininni í Torinó 2006.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Sjá meira
Hollenska skautahlauparinn Ireen Wüst endurskrifaði Ólympíusöguna í dag þegar hún varð fyrsti skautahlauparinn til að vinna tíu verðlaun á Ólympíuleikum. Ireen Wüst vann þá gullverðlaun í 1500 metra skautahlaupi kvenna í Pyeongchang en hún hafði áður unnið silfur í 3000 metra skautahlaupi á þessum Ólympíuleikum. Ireen Wüst fagnaði gríðarlega þegar ljóst var að hún tæki gullið og grét af gleði. Um leið var metið hennar í karla- og kvennaflokki. Ireen Wüst hefur nú unnið fimm gullverðlaun, fern silfurverðlaun og eitt brons á Ólympíuleikum.Most successful Dutch Olympian of all time Most successful Olympic speed skater. 10th Games medal Ireen Wust Read all about an incredible #WinterOlympics2018 achievementhttps://t.co/uVJN3MaH7Gpic.twitter.com/wpf69M3J7a — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2018 Með þessum tvennum verðlaunum á leikunum í Pyeongchang þá komst hún upp fyrir hina þýsku Claudia Pechstein sem vann níu verðlaun á leikunum frá 1994 til 2006. Þetta eru fjórðu Ólympíuleikarnir í röð þar sem Ireen Wüst vinnur til verðlauna í 1500 metra skautahlaupi. Hún vann gull í dag og á leikunum í Vancouver 2010, fékk silfur á síðustu leikum í Sotsjí og vann brons í greininni í Torinó 2006.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Sjá meira