Tiger: Það er sigurtími Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2018 17:00 Tiger hress og kátur á blaðamannafundinum í gær. vísir/getty Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. Tiger er mikill vinur margra andstæðinga sinna sem eru yngri en hann. Tiger var spurður að því hvort hann ætlaði að sleppa öllu spjalli og vinalegheitum við þá Rory McIlroy og Justin Thomas sem eru í holli með honum á Genesis Open á morgun. Einnig hvernig hann teldi að þeir myndu bregðast við.Tiger’s setting these dudes up. pic.twitter.com/sgyGi5GrkL — Skratch (@Skratch) February 13, 2018 „Mér er alveg sama hvernig þeir myndu bregðast við. Ég er að reyna að vinna golfmót og þeir eru eflaust að hugsa það sama. Það er sigurtími,“ sagði kokhraustur Tiger sem er allur að koma til innan sem utan vallar. Því fagna golfáhugamenn. Mótið hefst á morgun og verður í beinni útsendingu frá klukkan 19.00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. Tiger er mikill vinur margra andstæðinga sinna sem eru yngri en hann. Tiger var spurður að því hvort hann ætlaði að sleppa öllu spjalli og vinalegheitum við þá Rory McIlroy og Justin Thomas sem eru í holli með honum á Genesis Open á morgun. Einnig hvernig hann teldi að þeir myndu bregðast við.Tiger’s setting these dudes up. pic.twitter.com/sgyGi5GrkL — Skratch (@Skratch) February 13, 2018 „Mér er alveg sama hvernig þeir myndu bregðast við. Ég er að reyna að vinna golfmót og þeir eru eflaust að hugsa það sama. Það er sigurtími,“ sagði kokhraustur Tiger sem er allur að koma til innan sem utan vallar. Því fagna golfáhugamenn. Mótið hefst á morgun og verður í beinni útsendingu frá klukkan 19.00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira