Aragrúi tilfinninga helltist yfir Sunnu þegar hún frétti af handtöku eiginmannsins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. febrúar 2018 16:26 Ítarlega verður fjallað um mál Sunnu Elviru í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Íslandi í dag í kvöld. Vísir/Egill Sunna Elvira Þorkelsdóttir segir að aragrúi tilfinninga hafi hellst yfir hana þegar hún frétti af handtöku eiginmanns síns, Sigurðar Kristinssonar, við komu hans til Íslands. Ítarlega verður fjallað um mál Sunnu Elviru í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Íslandi í dag í kvöld. Þar verður rætt við Sunnu Elviru og móður hennar ásamt því að rætt verður við sendiherra Íslands í Frakklandi sem er fulltrúi utanríkisráðuneytisins á Spáni. „Það bara þyrmdi yfir mig vanlíðan og ég var sár og hissa. Maður fer að efast um sjálfa sig í rauninni. Maður fer að hugsa til baka. Af hverju sá ég þetta ekki fyrir, eða hefði ég átt að sjá þetta fyrir? Er eitthvað sem benti til þess að hann væri í einhverjum vandræðum?“ segir Sunna Elvira meðal annars í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur, fréttamann Stöðvar 2, sem er stödd á Malaga. „Það eru alls konar hugsanir sem leita á mann og aragrúi tilfinninga sem hellast yfir mig á þessari stundu og svo allt í einu er ég orðin flækt í þetta. Lögreglan komin hérna að spyrja mig einhverra spurninga sem ég gat engan veginn svarað, hafði enga vitneskju um. Þetta er bara ömurlegt ástand í rauninni.“ Mál Sunnu Elviru Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Sunna Elvira Þorkelsdóttir segir að aragrúi tilfinninga hafi hellst yfir hana þegar hún frétti af handtöku eiginmanns síns, Sigurðar Kristinssonar, við komu hans til Íslands. Ítarlega verður fjallað um mál Sunnu Elviru í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Íslandi í dag í kvöld. Þar verður rætt við Sunnu Elviru og móður hennar ásamt því að rætt verður við sendiherra Íslands í Frakklandi sem er fulltrúi utanríkisráðuneytisins á Spáni. „Það bara þyrmdi yfir mig vanlíðan og ég var sár og hissa. Maður fer að efast um sjálfa sig í rauninni. Maður fer að hugsa til baka. Af hverju sá ég þetta ekki fyrir, eða hefði ég átt að sjá þetta fyrir? Er eitthvað sem benti til þess að hann væri í einhverjum vandræðum?“ segir Sunna Elvira meðal annars í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur, fréttamann Stöðvar 2, sem er stödd á Malaga. „Það eru alls konar hugsanir sem leita á mann og aragrúi tilfinninga sem hellast yfir mig á þessari stundu og svo allt í einu er ég orðin flækt í þetta. Lögreglan komin hérna að spyrja mig einhverra spurninga sem ég gat engan veginn svarað, hafði enga vitneskju um. Þetta er bara ömurlegt ástand í rauninni.“
Mál Sunnu Elviru Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira