Snjóbrettakona sem hélt að tímataflan væri biluð tók gullið í risasvigi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2018 12:30 Ledicka kom, sá og sigraði. vísir/getty Ester Ledecka, frá Tékklandi, kom öllum að óvörum og vann til gullverðlauna á vetrarólympíuleikunum í risasvigi kvenna, en hún hirti gullið af verðlaunahafanu frá 2014, Önnu Veith frá Austurríki, sem þurfti að sætta sig við silfrið. Ledecka þótti ekki líkleg til afreka og var sú 26. til þess að skíða niður brautina, en hún er betur þekkt fyrir afrek sín á snjóbretti. Hún mun keppa á brettinu sínu á Ólympíuleikunum í næstu viku. Það munaði ekki miklu á Ledecku og Önnu frá Austurríki,en það munaði einungis einu sekúndubroti, en Ledecka vann þrátt fyrir að gera tvö mistök í brautinni. Lindsey Vonn, ein sú frægasta í skíðaheiminum, var einnig við keppni í sömu grein, en Vonn þurfti að gera sér til góðs að lenda í sjötta sætinu. „Ég var að hugsa hvað hefði gerst. Eru þetta mistök? Ég var að hugsa að þeir væru að breyta tímanum. Ég ætla að bíða í smá og þeir eru að breyta og setja sekúndur á klukkuna,” sagði Ledecka um sín fyrstu viðbrögð eftir að hún kom í mark. „Ég starði bara á klukkuna og ekkert var að gerast og allir voru að öskra. Ég byrjaði að hugsa: Allt í lagi. Þetta er skrýtið.” Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Ester Ledecka, frá Tékklandi, kom öllum að óvörum og vann til gullverðlauna á vetrarólympíuleikunum í risasvigi kvenna, en hún hirti gullið af verðlaunahafanu frá 2014, Önnu Veith frá Austurríki, sem þurfti að sætta sig við silfrið. Ledecka þótti ekki líkleg til afreka og var sú 26. til þess að skíða niður brautina, en hún er betur þekkt fyrir afrek sín á snjóbretti. Hún mun keppa á brettinu sínu á Ólympíuleikunum í næstu viku. Það munaði ekki miklu á Ledecku og Önnu frá Austurríki,en það munaði einungis einu sekúndubroti, en Ledecka vann þrátt fyrir að gera tvö mistök í brautinni. Lindsey Vonn, ein sú frægasta í skíðaheiminum, var einnig við keppni í sömu grein, en Vonn þurfti að gera sér til góðs að lenda í sjötta sætinu. „Ég var að hugsa hvað hefði gerst. Eru þetta mistök? Ég var að hugsa að þeir væru að breyta tímanum. Ég ætla að bíða í smá og þeir eru að breyta og setja sekúndur á klukkuna,” sagði Ledecka um sín fyrstu viðbrögð eftir að hún kom í mark. „Ég starði bara á klukkuna og ekkert var að gerast og allir voru að öskra. Ég byrjaði að hugsa: Allt í lagi. Þetta er skrýtið.”
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira