Kveikti næstum því í jónu í beinni | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2018 23:30 Diaz með jónuna í kjaftinum. UFC-kempan Nate Diaz hefur aldrei farið leynt með þá staðreynd að hann sé hasshaus og hann gaf sjónvarpsmönnum Fox-sjónvarpsstöðvarinnar næstum því hjartaáfall í gær. Þá var haldið UFC-kvöld í Austin í Texas. Diaz var mættur þangað til þess að fylgjast með. Eins og gengur milli bardaga þá er verið að sýna fræga fólkið í salnum. Er vélin kom á Diaz þá gerði hann sér lítið fyrir og reif upp jónu sem hann var með. Í kjölfarið kom kveikjarinn. Útsendingarstjóri Fox náði að skipta af Diaz áður en hann kveikti sér í jónunni í beinni og opinni sjónvarpsútsendingu.*nate diaz is on camera for one second* *throws joint in his mouth* pic.twitter.com/iXwr5I81Jt — Robbie Fox (@RobbieBarstool) February 19, 2018 Engu að síður hefur þetta athæfi Diaz vakið heimsathygli. Fólk hefur aðallega hlegið að þessari uppákomu en einhverjar hafa hneykslast á ábyrgðarleysinu í honum. Diaz barðist í tvígang við Conor McGregor. Báðir bardagar voru frábærir. Diaz vann fyrri bardagann en Conor þann seinni. Sá bardagi fór fram í ágúst árið 2016 og Diaz hefur ekki barist síðar. MMA Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
UFC-kempan Nate Diaz hefur aldrei farið leynt með þá staðreynd að hann sé hasshaus og hann gaf sjónvarpsmönnum Fox-sjónvarpsstöðvarinnar næstum því hjartaáfall í gær. Þá var haldið UFC-kvöld í Austin í Texas. Diaz var mættur þangað til þess að fylgjast með. Eins og gengur milli bardaga þá er verið að sýna fræga fólkið í salnum. Er vélin kom á Diaz þá gerði hann sér lítið fyrir og reif upp jónu sem hann var með. Í kjölfarið kom kveikjarinn. Útsendingarstjóri Fox náði að skipta af Diaz áður en hann kveikti sér í jónunni í beinni og opinni sjónvarpsútsendingu.*nate diaz is on camera for one second* *throws joint in his mouth* pic.twitter.com/iXwr5I81Jt — Robbie Fox (@RobbieBarstool) February 19, 2018 Engu að síður hefur þetta athæfi Diaz vakið heimsathygli. Fólk hefur aðallega hlegið að þessari uppákomu en einhverjar hafa hneykslast á ábyrgðarleysinu í honum. Diaz barðist í tvígang við Conor McGregor. Báðir bardagar voru frábærir. Diaz vann fyrri bardagann en Conor þann seinni. Sá bardagi fór fram í ágúst árið 2016 og Diaz hefur ekki barist síðar.
MMA Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira