Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour