Sparkari Ravens syngur eins og engill | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. janúar 2018 13:30 Tucker gæti hæglega unnið fyrir sér sem söngvari. Þvílíkar pípur. Rapparinn LL Cool J. stóð fyrir mjög skemmtilegum raunveruleikaþætti á meðal leikmanna NFL-deildarinnar þar sem þeir sýndu hæfileika sína utan vallarins. Sigurvegari þáttarins var hinn magnaði sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, en hann er stórkostlegur söngvari. Hér að neðan má sjá hann rúlla upp Ave Maria í beinni í þættinum.You knew about the leg, but how about these PIPES???@Ravens kicker @jtuck9 crushes his opera performance. #MVPCBSpic.twitter.com/HAjoUMXe3e — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Í úrslitunum keppti Tucker við Jonathan Stewart, hlaupara Carolina Panthers, og Kevin Zeitler, varnarmann Cleveland Browns. Keppnin var hörð og Stewart sýndi að hann er ansi magnaður á píanóinu. Þessum strákum er margt til lista lagt.Hello, @Jonathanstewar1! The @Panthers RB has mad skills on piano. #MVPCBSpic.twitter.com/XSqatkXiS3 — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Alls tóku 32 leikmenn úr NFL-deildinni þátt í þessari hæfileikakeppni og áhorfendur völdu síðan þá bestu til þess að taka þátt í úrslitaþætti sem stóð heldur betur undir væntingum. Tucker hefur margoft sýnt að hann er frábær undir pressu og hann hreinlega blómstraði í þessum hæfileikaþætti.The NFL's Most Valuable Performer is... Justin Tucker! #MVPCBSpic.twitter.com/ASA4nvnRUc — Sports Illustrated (@SInow) January 26, 2018 NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Rapparinn LL Cool J. stóð fyrir mjög skemmtilegum raunveruleikaþætti á meðal leikmanna NFL-deildarinnar þar sem þeir sýndu hæfileika sína utan vallarins. Sigurvegari þáttarins var hinn magnaði sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, en hann er stórkostlegur söngvari. Hér að neðan má sjá hann rúlla upp Ave Maria í beinni í þættinum.You knew about the leg, but how about these PIPES???@Ravens kicker @jtuck9 crushes his opera performance. #MVPCBSpic.twitter.com/HAjoUMXe3e — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Í úrslitunum keppti Tucker við Jonathan Stewart, hlaupara Carolina Panthers, og Kevin Zeitler, varnarmann Cleveland Browns. Keppnin var hörð og Stewart sýndi að hann er ansi magnaður á píanóinu. Þessum strákum er margt til lista lagt.Hello, @Jonathanstewar1! The @Panthers RB has mad skills on piano. #MVPCBSpic.twitter.com/XSqatkXiS3 — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Alls tóku 32 leikmenn úr NFL-deildinni þátt í þessari hæfileikakeppni og áhorfendur völdu síðan þá bestu til þess að taka þátt í úrslitaþætti sem stóð heldur betur undir væntingum. Tucker hefur margoft sýnt að hann er frábær undir pressu og hann hreinlega blómstraði í þessum hæfileikaþætti.The NFL's Most Valuable Performer is... Justin Tucker! #MVPCBSpic.twitter.com/ASA4nvnRUc — Sports Illustrated (@SInow) January 26, 2018
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira