Tiger átta höggum á eftir fremsta manni 28. janúar 2018 10:30 Tiger Woods tekur högg á mótinu í gær. Vísir/Getty Tiger Woods var ekki ánægður með frammistöðuna á þriðja keppnishring Farmers Insurance mótsins á PGA-mótaröðinni. Hann spilaði á tveimur höggum yfir pari og er á þremur undir samtals - átta höggum á eftir forystumanninum, Alex Noren frá Svíþjóð. Þetta er fyrsta PGA-mót Tigers í ár en erfið meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá þessum magnaða kylfingi sem á fjórtán risamótstitla á ferlinum. Hann lenti í talsverðum vandræðum með upphafshöggið sitt en hann hitti braut í aðeins þremur af fjórtán skiptum. Hann náði þó að setja niður mörg mikilvæg pútt. „Þetta var ljótt,“ sagði Tiger við fjölmiðla eftir hringinn sinn í gær. „Tilfinningin fyrir spilamennskunni er allt önnur. Það er eitthvað sem ég verð að venjast.“ Woods hefur farið í fjórar aðgerðir vegna meiðsla í baki síðustu fjögur árin. Sýnt verður beint frá lokahring mótsins á Golfstöðinni klukkan 18.00 í kvöld. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods var ekki ánægður með frammistöðuna á þriðja keppnishring Farmers Insurance mótsins á PGA-mótaröðinni. Hann spilaði á tveimur höggum yfir pari og er á þremur undir samtals - átta höggum á eftir forystumanninum, Alex Noren frá Svíþjóð. Þetta er fyrsta PGA-mót Tigers í ár en erfið meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá þessum magnaða kylfingi sem á fjórtán risamótstitla á ferlinum. Hann lenti í talsverðum vandræðum með upphafshöggið sitt en hann hitti braut í aðeins þremur af fjórtán skiptum. Hann náði þó að setja niður mörg mikilvæg pútt. „Þetta var ljótt,“ sagði Tiger við fjölmiðla eftir hringinn sinn í gær. „Tilfinningin fyrir spilamennskunni er allt önnur. Það er eitthvað sem ég verð að venjast.“ Woods hefur farið í fjórar aðgerðir vegna meiðsla í baki síðustu fjögur árin. Sýnt verður beint frá lokahring mótsins á Golfstöðinni klukkan 18.00 í kvöld.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira