Hallast að annarri atkvæðagreiðslu um Brexit til að þagga niður í Blair Daníel Freyr Birkisson skrifar 11. janúar 2018 12:38 Nigel Farage segir að fleiru myndu kjósa með Brexit nú ef gengið yrði í kjörklefana aftur. vísir/EPA Nigel Farage, fyrrverandi formaður UKIP og ötull baráttumaður um útgöngu Bretlands úr ESB, segist vera farinn að hallast að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit til þess að þagga niður í „þráendurteknu væli“ Evrópusambandssinna. BBC greinir frá. Segir hann í sjónvarpsviðtali í þættinum The Wright Stuff að menn á borð við Nick Clegg, fyrrverandi formaður Frjálslyndra demókrata, og Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og áður formaður Verkamannaflokksins, muni aldrei hætta að væla yfir útgöngu ríkisins úr ESB. Hann segist því nánast vera kominn á þá skoðun að kosið verði aftur í þjóðaratkvæðagreiðslu og kveðst hann handviss að fleiri myndu nú kjósa með útgöngu. Eftir það geti Tony Blair „horfið inn í myrkrið“.EXCLUSIVE - Nigel Farage says "just maybe I'm reaching the point of thinking that we should have a second referendum on EU membership".@Nigel_Farage | @Matthew_Wright | #wrightstuff pic.twitter.com/T0fROToskr— The Wright Stuff (@5WrightStuff) January 11, 2018 Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Reikningur Breta vegna Brexit rúmir fimm þúsund milljarðar króna Theresa May og Jean-Claude Juncker tilkynntu í morgun að samkomulag hefði náðst um tiltekin atriði í Brexit-viðræðunum sem gæfu viðsemjendum færi á að færa viðræðurnar á næsta stig. 8. desember 2017 14:40 Theresa May gat ekki smalað köttunum Bretland Meirihluti breska þingsins samþykkti í gær breytingartillögu á Brexit-frumvarpi sem gekk út á að nauðsynlegt verði að bera lokaútgáfu samningsins við Evrópusambandið um væntanlega útgöngu Breta undir þingið. 14. desember 2017 07:00 Vill aukin útgjöld þrátt fyrir Brexit Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. 9. janúar 2018 06:00 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Nigel Farage, fyrrverandi formaður UKIP og ötull baráttumaður um útgöngu Bretlands úr ESB, segist vera farinn að hallast að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit til þess að þagga niður í „þráendurteknu væli“ Evrópusambandssinna. BBC greinir frá. Segir hann í sjónvarpsviðtali í þættinum The Wright Stuff að menn á borð við Nick Clegg, fyrrverandi formaður Frjálslyndra demókrata, og Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og áður formaður Verkamannaflokksins, muni aldrei hætta að væla yfir útgöngu ríkisins úr ESB. Hann segist því nánast vera kominn á þá skoðun að kosið verði aftur í þjóðaratkvæðagreiðslu og kveðst hann handviss að fleiri myndu nú kjósa með útgöngu. Eftir það geti Tony Blair „horfið inn í myrkrið“.EXCLUSIVE - Nigel Farage says "just maybe I'm reaching the point of thinking that we should have a second referendum on EU membership".@Nigel_Farage | @Matthew_Wright | #wrightstuff pic.twitter.com/T0fROToskr— The Wright Stuff (@5WrightStuff) January 11, 2018
Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Reikningur Breta vegna Brexit rúmir fimm þúsund milljarðar króna Theresa May og Jean-Claude Juncker tilkynntu í morgun að samkomulag hefði náðst um tiltekin atriði í Brexit-viðræðunum sem gæfu viðsemjendum færi á að færa viðræðurnar á næsta stig. 8. desember 2017 14:40 Theresa May gat ekki smalað köttunum Bretland Meirihluti breska þingsins samþykkti í gær breytingartillögu á Brexit-frumvarpi sem gekk út á að nauðsynlegt verði að bera lokaútgáfu samningsins við Evrópusambandið um væntanlega útgöngu Breta undir þingið. 14. desember 2017 07:00 Vill aukin útgjöld þrátt fyrir Brexit Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. 9. janúar 2018 06:00 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Reikningur Breta vegna Brexit rúmir fimm þúsund milljarðar króna Theresa May og Jean-Claude Juncker tilkynntu í morgun að samkomulag hefði náðst um tiltekin atriði í Brexit-viðræðunum sem gæfu viðsemjendum færi á að færa viðræðurnar á næsta stig. 8. desember 2017 14:40
Theresa May gat ekki smalað köttunum Bretland Meirihluti breska þingsins samþykkti í gær breytingartillögu á Brexit-frumvarpi sem gekk út á að nauðsynlegt verði að bera lokaútgáfu samningsins við Evrópusambandið um væntanlega útgöngu Breta undir þingið. 14. desember 2017 07:00
Vill aukin útgjöld þrátt fyrir Brexit Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. 9. janúar 2018 06:00