Björgvin Páll næstbesti vítamarkvörður riðlakeppni EM 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2018 10:00 Björgvin Páll Gústavsson. Vísir/EPA Markvarsla íslenska handboltalandsliðsins var kannski ekki merkileg í seinni hálfleik leikjanna á EM í Króatíu en íslenskur markvörður er engu að síður meðal efstu manna á lista eftir riðlakeppnina. Aðalmarkvörður íslenska landsliðsins er nefnilega mjög ofarlega á blaði þegar kemur að því að verja vítaköst. Björgvin Páll Gústavsson endaði í öðru sæti á listanum yfir bestu vítamarkvörsluna í riðlakeppni EM sem lauk í gær. Björgvin Páll varði 3 af 6 vítum sem hann reyndi við í Evrópumótinu sem gerir 50 prósent markvörslu í vítum sem er frábær tölfræði. Björgvin Páll varði þrjú af fyrstu fjórum vítaköstunum sem hann reyndi við í mótinu. Það er aðeins franski markvörðurinn Vincent Gerard sem gerði betur en Björgvin Páll en Gerard varði 4 af 7 vítum sem hann reyndi við. Í þriðja sæti og á eftir Björgvini Páli er síðan danski markvörðurinn Niklas Landin sem varði 2 af 5 vítum sem hann reyndi við en það gerir 40 prósent markvörslu í vítum.Besta hlutfallsmarkvarslan í vítaköstum í riðlakeppni EM 2018: (Sjá alla tölfræðina hér) 1. Vincent Gerard, Frakklandi 57 prósent (4 af 6) 2. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 50 prósent (3 af 6) 3. Niklas Landin, Danmörku 40 prósent (2 af 5) 4. Thomas Bauer, Austurríki 38 prósent (3 af 8) 4. Urban Lesjak, Slóveníu 38 prósent (3 af 8) 6. Nikola Mitrevski, Makedóníu 33 prósent (1 af 3) 6. Andreas Wolf, Þýskalandi 33 prósent (2 af 6) 8. Martin Galia, Tékklandi 29 prósent (2 af 7) 9. Espen Christensen, Noregi 25 prósent (1 af 4) 9. Jannick Green, Danmörku 25 prósent (1 af 4) 9. Silvio Heinevetter, Þýskalandi 25 prósent (1 af 4) EM 2018 í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Markvarsla íslenska handboltalandsliðsins var kannski ekki merkileg í seinni hálfleik leikjanna á EM í Króatíu en íslenskur markvörður er engu að síður meðal efstu manna á lista eftir riðlakeppnina. Aðalmarkvörður íslenska landsliðsins er nefnilega mjög ofarlega á blaði þegar kemur að því að verja vítaköst. Björgvin Páll Gústavsson endaði í öðru sæti á listanum yfir bestu vítamarkvörsluna í riðlakeppni EM sem lauk í gær. Björgvin Páll varði 3 af 6 vítum sem hann reyndi við í Evrópumótinu sem gerir 50 prósent markvörslu í vítum sem er frábær tölfræði. Björgvin Páll varði þrjú af fyrstu fjórum vítaköstunum sem hann reyndi við í mótinu. Það er aðeins franski markvörðurinn Vincent Gerard sem gerði betur en Björgvin Páll en Gerard varði 4 af 7 vítum sem hann reyndi við. Í þriðja sæti og á eftir Björgvini Páli er síðan danski markvörðurinn Niklas Landin sem varði 2 af 5 vítum sem hann reyndi við en það gerir 40 prósent markvörslu í vítum.Besta hlutfallsmarkvarslan í vítaköstum í riðlakeppni EM 2018: (Sjá alla tölfræðina hér) 1. Vincent Gerard, Frakklandi 57 prósent (4 af 6) 2. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 50 prósent (3 af 6) 3. Niklas Landin, Danmörku 40 prósent (2 af 5) 4. Thomas Bauer, Austurríki 38 prósent (3 af 8) 4. Urban Lesjak, Slóveníu 38 prósent (3 af 8) 6. Nikola Mitrevski, Makedóníu 33 prósent (1 af 3) 6. Andreas Wolf, Þýskalandi 33 prósent (2 af 6) 8. Martin Galia, Tékklandi 29 prósent (2 af 7) 9. Espen Christensen, Noregi 25 prósent (1 af 4) 9. Jannick Green, Danmörku 25 prósent (1 af 4) 9. Silvio Heinevetter, Þýskalandi 25 prósent (1 af 4)
EM 2018 í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira