Trump vill ekki fyrirgefa Bannon Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2018 23:23 Stephen Bannon. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki fyrirgefa Stephen Bannon fyrir ummæli hans í bókinni Fire and Fury þar sem hann gagnrýndi fjölskyldumeðlimi forsetans og sagði þá jafnvel hafa framið landráð. Bannon baðst afsökunar á þessum ummælum og sagði þau ekki höfð rétt eftir sér. „Donald Trump yngri er bæði föðurlandsvinur og góður maður,“ sagði Bannon. Hann sagðist sjá eftir því að hafa verið svo lengi að svara þessum fregnum.Sjá einnig: Bannon segir ummæli sín ekki beinast að Trump yngriUndanfarna daga hefur Trump farið hart fram gegn Bannon og meðal annars kallað hann „Sloppy Steve“. Hann segir Bannon hafa farið að gráta þegar hann var rekinn úr Hvíta húsinu og að hann hafi misst vitið. Þrátt fyrir afsökunarbeiðni Bannon verður honum ekki fyrirgefið.„Ég tel enga leið fyrir Bannon að snúa aftur á þessum tímapunkti,“ sagði aðstoðarupplýsingarfulltrúi Trump, Hogan Gidley, við blaðamenn nú í kvöld. Hann sagði Trump hafa verið mjög skýran varðandi reiði sína út í Bannon vegna ummælanna.Sjá einnig: Bannon segir umdeildan fund Trump yngri vera landráð„Þegar þú ræðst gegn fjölskyldu einhvers, eins og hann gerði, tvö af börnum forsetans sem þjóna þessari þjóð og fórna með þjónustu sinni. Það er ógeðslegt,“ sagði Gidley. Stephen Bannon missti einnig stuðning bakhjarls síns, milljónamæringsins Rebekah Mercer, og fregnir hafa borist um að til standi að bola honum úr sessi hjá Breitbart. Miðlinum sem hann stýrir. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Titringur á Alþingi Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Fleiri fréttir Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki fyrirgefa Stephen Bannon fyrir ummæli hans í bókinni Fire and Fury þar sem hann gagnrýndi fjölskyldumeðlimi forsetans og sagði þá jafnvel hafa framið landráð. Bannon baðst afsökunar á þessum ummælum og sagði þau ekki höfð rétt eftir sér. „Donald Trump yngri er bæði föðurlandsvinur og góður maður,“ sagði Bannon. Hann sagðist sjá eftir því að hafa verið svo lengi að svara þessum fregnum.Sjá einnig: Bannon segir ummæli sín ekki beinast að Trump yngriUndanfarna daga hefur Trump farið hart fram gegn Bannon og meðal annars kallað hann „Sloppy Steve“. Hann segir Bannon hafa farið að gráta þegar hann var rekinn úr Hvíta húsinu og að hann hafi misst vitið. Þrátt fyrir afsökunarbeiðni Bannon verður honum ekki fyrirgefið.„Ég tel enga leið fyrir Bannon að snúa aftur á þessum tímapunkti,“ sagði aðstoðarupplýsingarfulltrúi Trump, Hogan Gidley, við blaðamenn nú í kvöld. Hann sagði Trump hafa verið mjög skýran varðandi reiði sína út í Bannon vegna ummælanna.Sjá einnig: Bannon segir umdeildan fund Trump yngri vera landráð„Þegar þú ræðst gegn fjölskyldu einhvers, eins og hann gerði, tvö af börnum forsetans sem þjóna þessari þjóð og fórna með þjónustu sinni. Það er ógeðslegt,“ sagði Gidley. Stephen Bannon missti einnig stuðning bakhjarls síns, milljónamæringsins Rebekah Mercer, og fregnir hafa borist um að til standi að bola honum úr sessi hjá Breitbart. Miðlinum sem hann stýrir.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Titringur á Alþingi Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Fleiri fréttir Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Sjá meira