Trump fylgist með atkvæði Íslands Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 20. desember 2017 15:30 Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að fylgjast með því hvar atkvæði þjóða lenda hjá Sameinuðu þjóðanna. Vísir/AFP Íslensk stjórnvöld hafa fengið sent bréf frá Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, þar sem segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti ætli sér að fylgjast grannt með því hvaða lönd greiði atkvæði gegn Bandaríkjunum á allsherjarþingi Sameinuðu Þjóðanna á morgun. Helstu bandalagsríki Bandaríkjanna hafa fengið sambærilegt bréf. Þetta hefur fréttastofa eftir upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu. Á þinginu verður þess krafist að Trump snúi við ákvörðun sinni um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels. Bloomberg fréttastofan hefur eftir ónafngreindum erindreka að Haley hafi sagt sér að hverju atkvæði gegn Bandaríkjunum verði tekið persónulega.Íslenskir embættismenn munu nú ræða við fulltrúa hinna Norðurlandanna og í kjölfar þess ákveða hvernig Ísland ráðstafar atkvæði sínu.Vísir/E.ÓlNokkur araba- og múslimaríki fóru fram á fundinn eftir að Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu til að fella tillögu Egypta um afturköllun ákvörðunarinnar í gær. Hin fjórtán ríkin sem eiga sæti í öryggisráðinu greiddu atkvæði með tillögu Egypta og voru Bandaríkin ein á móti.Munu ráðfæra sig við hin Norðurlöndin Nú munu fulltrúar 193 ríkja allsherjarþingsins greiða atkvæði um tillögu þar sem þess er krafist að ákvörðun Trump verði snúið við. Íslenskir embættismenn munu ræða við fulltrúa hinna Norðurlandanna og í kjölfar þess ákveða hvernig Ísland ráðstafar atkvæði sínu. Donald Trump Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Allsherjarþing SÞ fjallar um stöðu Jerúsalem eftir ákvörðun Trump Sérstakur aukafundur verður haldinn í allsherjarþinginu í fyrsta skipti í átta ár. 19. desember 2017 22:50 Bandaríkin beittu neitunarvaldi í öryggisráði SÞ um Jerúsalem Tillaga um að ógilda ákvarðanir sem breyta viðurkenningu á stöðu Jerúsalem sem beindist að Trump-stjórninni var felld í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kvöld. 18. desember 2017 19:29 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa fengið sent bréf frá Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, þar sem segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti ætli sér að fylgjast grannt með því hvaða lönd greiði atkvæði gegn Bandaríkjunum á allsherjarþingi Sameinuðu Þjóðanna á morgun. Helstu bandalagsríki Bandaríkjanna hafa fengið sambærilegt bréf. Þetta hefur fréttastofa eftir upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu. Á þinginu verður þess krafist að Trump snúi við ákvörðun sinni um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels. Bloomberg fréttastofan hefur eftir ónafngreindum erindreka að Haley hafi sagt sér að hverju atkvæði gegn Bandaríkjunum verði tekið persónulega.Íslenskir embættismenn munu nú ræða við fulltrúa hinna Norðurlandanna og í kjölfar þess ákveða hvernig Ísland ráðstafar atkvæði sínu.Vísir/E.ÓlNokkur araba- og múslimaríki fóru fram á fundinn eftir að Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu til að fella tillögu Egypta um afturköllun ákvörðunarinnar í gær. Hin fjórtán ríkin sem eiga sæti í öryggisráðinu greiddu atkvæði með tillögu Egypta og voru Bandaríkin ein á móti.Munu ráðfæra sig við hin Norðurlöndin Nú munu fulltrúar 193 ríkja allsherjarþingsins greiða atkvæði um tillögu þar sem þess er krafist að ákvörðun Trump verði snúið við. Íslenskir embættismenn munu ræða við fulltrúa hinna Norðurlandanna og í kjölfar þess ákveða hvernig Ísland ráðstafar atkvæði sínu.
Donald Trump Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Allsherjarþing SÞ fjallar um stöðu Jerúsalem eftir ákvörðun Trump Sérstakur aukafundur verður haldinn í allsherjarþinginu í fyrsta skipti í átta ár. 19. desember 2017 22:50 Bandaríkin beittu neitunarvaldi í öryggisráði SÞ um Jerúsalem Tillaga um að ógilda ákvarðanir sem breyta viðurkenningu á stöðu Jerúsalem sem beindist að Trump-stjórninni var felld í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kvöld. 18. desember 2017 19:29 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Allsherjarþing SÞ fjallar um stöðu Jerúsalem eftir ákvörðun Trump Sérstakur aukafundur verður haldinn í allsherjarþinginu í fyrsta skipti í átta ár. 19. desember 2017 22:50
Bandaríkin beittu neitunarvaldi í öryggisráði SÞ um Jerúsalem Tillaga um að ógilda ákvarðanir sem breyta viðurkenningu á stöðu Jerúsalem sem beindist að Trump-stjórninni var felld í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kvöld. 18. desember 2017 19:29