Rússland má ekki taka þátt í Ólympíuleikunum í Pyeongchang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 18:50 Rússar svindluðu á síðustu vetrarleikum. Vísir/AFP Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að banna Rússlandi að taka þátt á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu en leikarnir fara fram í febrúar á næsta ári. Rússneski fáninn verður hvergi sjáanlegur á leikunum sem fara fram frá 9. til 25. febrúar 2018. Rússneskir íþróttamenn, sem geta sýnt fram á það að þeir séu „hreinir“ mega þó keppa á leikunum undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Það má því búast við mörgum rússneskum keppendum á leikunum í einstaklingsgreinum en engin rússnesk lið munu fá að taka þátt. Þetta er sama fyrirkomulag og var á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016.IOC suspends Russian NOC and creates a path for clean individual athletes to compete in @PyeongChang2018 under the Olympic Flag https://t.co/bKA9rpbd3y — IOC MEDIA (@iocmedia) December 5, 2017 Alþjóðaólympíunefndin tilkynnti þetta í kvöld en ákvöðunin er tekin í framhaldi af lyfjahneykslinu í tengslum við síðustu vetrarleika sem fóru fram í Sotsjí í Rússlandi 2014. Niðurstöður McLaren skýrslunnar voru mikið áfall fyrir íþróttaheiminn. Þar kom fram að Rússar stunduðu skipulagt svindl til að koma „óhreinu“ afreksfólki sínu í gegnum lyfjapróf. Ólympíuleikar Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að banna Rússlandi að taka þátt á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu en leikarnir fara fram í febrúar á næsta ári. Rússneski fáninn verður hvergi sjáanlegur á leikunum sem fara fram frá 9. til 25. febrúar 2018. Rússneskir íþróttamenn, sem geta sýnt fram á það að þeir séu „hreinir“ mega þó keppa á leikunum undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Það má því búast við mörgum rússneskum keppendum á leikunum í einstaklingsgreinum en engin rússnesk lið munu fá að taka þátt. Þetta er sama fyrirkomulag og var á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016.IOC suspends Russian NOC and creates a path for clean individual athletes to compete in @PyeongChang2018 under the Olympic Flag https://t.co/bKA9rpbd3y — IOC MEDIA (@iocmedia) December 5, 2017 Alþjóðaólympíunefndin tilkynnti þetta í kvöld en ákvöðunin er tekin í framhaldi af lyfjahneykslinu í tengslum við síðustu vetrarleika sem fóru fram í Sotsjí í Rússlandi 2014. Niðurstöður McLaren skýrslunnar voru mikið áfall fyrir íþróttaheiminn. Þar kom fram að Rússar stunduðu skipulagt svindl til að koma „óhreinu“ afreksfólki sínu í gegnum lyfjapróf.
Ólympíuleikar Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira