Vettel og Hamilton fljótastir á föstudegi í Abú Dabí Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. nóvember 2017 19:00 Sebastian Vettel í ferð undir ljósunum í Abú Dabí. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Abú Dabí kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes, sem er orðinn heimsmeistari í ár var fljótastur á seinni æfingu dagsins.Fyrri æfingin Hamilton varð annar á æfingunni, einungis 0,120 sekúndum á eftir Vettel. Max Verstappen á Red Bull varð þriðji og Kimi Raikkonen á Ferrari var fjórði. Romain Grosjean á Haas sneri bíl sínum í beygju 19. Hann straukst utan í varnarvegg en slapp með skrekkinn. Nico Hulkenberg og Antonio Giovinazzi náðu báðir að snúa bíl sínum á æfingunni.Lewis Hamilton á brautinni í Abú Dabí.Vísir/GettySeinni æfingin Hamilton var 0,149 sekúndum fljótari en Vettel á seinni æfingunni. Daniel Ricciardo á Red Bull var þriðji með um það bil sama mun í Vettel og varð á milli Hamilton og Vettel. Rafmagnsvandamál gerði vart við sig í Haas bíl Grosjean. Hann náði einungis að aka 12 hringi á æfingunni. Hann ók skemmst allra á æfingunni en sá sem lengst fór náði 43 hringjum. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppnninni, sem er sú síðasta á tímabilinu hefst klukkan 12:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2. Formúla Tengdar fréttir Toro Rosso heldur Pierre Gasly og Brendon Hartley á næsta ári Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tilkynnti fyrir skemmstu að Pierre Gasly og Brendon Hartley munu aka fyrir liðið á næsta tímabili. 17. nóvember 2017 18:30 Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1. 22. nóvember 2017 20:00 Williams þvertekur fyrir að búið sé að ráða Kubica Williams Formúlu 1 liðið þvertekur fyrir að búið sé að ráða pólska ökumanninn Robert Kubica til að aka fyrir liðið á næsta ári. 21. nóvember 2017 23:00 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Abú Dabí kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes, sem er orðinn heimsmeistari í ár var fljótastur á seinni æfingu dagsins.Fyrri æfingin Hamilton varð annar á æfingunni, einungis 0,120 sekúndum á eftir Vettel. Max Verstappen á Red Bull varð þriðji og Kimi Raikkonen á Ferrari var fjórði. Romain Grosjean á Haas sneri bíl sínum í beygju 19. Hann straukst utan í varnarvegg en slapp með skrekkinn. Nico Hulkenberg og Antonio Giovinazzi náðu báðir að snúa bíl sínum á æfingunni.Lewis Hamilton á brautinni í Abú Dabí.Vísir/GettySeinni æfingin Hamilton var 0,149 sekúndum fljótari en Vettel á seinni æfingunni. Daniel Ricciardo á Red Bull var þriðji með um það bil sama mun í Vettel og varð á milli Hamilton og Vettel. Rafmagnsvandamál gerði vart við sig í Haas bíl Grosjean. Hann náði einungis að aka 12 hringi á æfingunni. Hann ók skemmst allra á æfingunni en sá sem lengst fór náði 43 hringjum. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppnninni, sem er sú síðasta á tímabilinu hefst klukkan 12:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.
Formúla Tengdar fréttir Toro Rosso heldur Pierre Gasly og Brendon Hartley á næsta ári Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tilkynnti fyrir skemmstu að Pierre Gasly og Brendon Hartley munu aka fyrir liðið á næsta tímabili. 17. nóvember 2017 18:30 Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1. 22. nóvember 2017 20:00 Williams þvertekur fyrir að búið sé að ráða Kubica Williams Formúlu 1 liðið þvertekur fyrir að búið sé að ráða pólska ökumanninn Robert Kubica til að aka fyrir liðið á næsta ári. 21. nóvember 2017 23:00 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Toro Rosso heldur Pierre Gasly og Brendon Hartley á næsta ári Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tilkynnti fyrir skemmstu að Pierre Gasly og Brendon Hartley munu aka fyrir liðið á næsta tímabili. 17. nóvember 2017 18:30
Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1. 22. nóvember 2017 20:00
Williams þvertekur fyrir að búið sé að ráða Kubica Williams Formúlu 1 liðið þvertekur fyrir að búið sé að ráða pólska ökumanninn Robert Kubica til að aka fyrir liðið á næsta ári. 21. nóvember 2017 23:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti