Gunnar Nelson kallar eftir bardaga í fyrsta sinn: „Ég er klár stóri strákur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 20:12 Er spennandi baradagi í burðarliðnum hjá Gunnari Nelson? Vísir/Getty Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. Gunnar dreymdi um að fá að mæta Stephen „Wonderboy“ Thompson en nú hefur íslenski víkingurinn boðið Darren Till upp í dans. Gunnar svaraði Instagram-færslu Darren Till þar sem hann sagðist vera til í bardaga við hann hvenær sem er. „Ég er klár stóri strákur“ skrifaði Gunnar þegar Till var að pirrast yfir því að enginn þorði í hann. Darren Till pakkaði Donald „Cowboy“ Cerrone saman í Póllandi á dögunum og hélt að hann væri að fá risabardaga á móti sjálfum sjálfan Stephen „Wonderboy“ Thompson á heimavelli. Þjálfari Thompson sagði hinsvegar að skjólstæðingur sinn hefði engan áhuga á því að berjast við Till á þessum tímapunkti. Darren Till tjáði sig um þetta inn á Instagram-síðu sinni þar sem hann talaði um að enginn þori í sig. Hann lét það reyndar fylgja að hann væri svo öflugur að hann sjálfur myndi líklega hlaupa af hólmi. Gunnar svaraði honum hinsvegar og kallaði eftir bardaga í fyrsta sinn á ferlinum. Faðir hans, Haraldur Dean Nelson, blandaði sér einnig í málið og lagði til að bardaginn færi annaðhvort fram í London eða Liverpool. Það má lesa samskipti þeirra félaga inn á Instagram í kvöld hér fyrir neðan. They’re all running scared, fuck... I would run from me!! A post shared by Till (@darrentill2) on Nov 10, 2017 at 5:16am PST MMA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. Gunnar dreymdi um að fá að mæta Stephen „Wonderboy“ Thompson en nú hefur íslenski víkingurinn boðið Darren Till upp í dans. Gunnar svaraði Instagram-færslu Darren Till þar sem hann sagðist vera til í bardaga við hann hvenær sem er. „Ég er klár stóri strákur“ skrifaði Gunnar þegar Till var að pirrast yfir því að enginn þorði í hann. Darren Till pakkaði Donald „Cowboy“ Cerrone saman í Póllandi á dögunum og hélt að hann væri að fá risabardaga á móti sjálfum sjálfan Stephen „Wonderboy“ Thompson á heimavelli. Þjálfari Thompson sagði hinsvegar að skjólstæðingur sinn hefði engan áhuga á því að berjast við Till á þessum tímapunkti. Darren Till tjáði sig um þetta inn á Instagram-síðu sinni þar sem hann talaði um að enginn þori í sig. Hann lét það reyndar fylgja að hann væri svo öflugur að hann sjálfur myndi líklega hlaupa af hólmi. Gunnar svaraði honum hinsvegar og kallaði eftir bardaga í fyrsta sinn á ferlinum. Faðir hans, Haraldur Dean Nelson, blandaði sér einnig í málið og lagði til að bardaginn færi annaðhvort fram í London eða Liverpool. Það má lesa samskipti þeirra félaga inn á Instagram í kvöld hér fyrir neðan. They’re all running scared, fuck... I would run from me!! A post shared by Till (@darrentill2) on Nov 10, 2017 at 5:16am PST
MMA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira