Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. nóvember 2017 15:30 Ólafía Þórunn. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. Lokamót ársins á LPGA-mótaröðinni fer fram á Tiburon golfvellinum í Naples, Flórída en aðeins áttatíu efstu kylfingarnir að tímabilinu loknu fá þátttökurétt á þessu lokamóti en aðeins sterkustu kylfingar heims fá þátttökurétt. Lista yfir kylfinga sem fá þátttökurétt má sjá hér en heildar verðlaunfé mótsins telur upp á 2,5 milljónir bandarískra dollara. Ólafía er fyrir mótið í 73. sæti peningalistans og tryggði sér um leið fullan þátttökurétt á mótaröðinni á næsta ári en hún er í efsta forgangsflokk og getur því valið úr mótum sem hún tekur þátt í á næsta ári. Fékk hún tæplega 13 þúsund dollara eða tæplega 1,3 milljón íslenskra króna fyrir árangur sinn í Kína um helgina en verðlaunafé hennar á mótaröðinni til þessa er rúmlega tuttugu milljónir íslenskra króna. Mótið um næstu helgi verður þó ekki síðasta mót Ólafíu á þessu ári en hún er hluti af Evrópuúrvali á The Queens mótinu í Japan í byrjun desember. Þá tekur hún einnig þátt í sérstöku styrktarmóti hjá vinkonu sinni, Söndru Gal frá Þýskalandi áður en árinu lýkur. Golf Tengdar fréttir Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. Lokamót ársins á LPGA-mótaröðinni fer fram á Tiburon golfvellinum í Naples, Flórída en aðeins áttatíu efstu kylfingarnir að tímabilinu loknu fá þátttökurétt á þessu lokamóti en aðeins sterkustu kylfingar heims fá þátttökurétt. Lista yfir kylfinga sem fá þátttökurétt má sjá hér en heildar verðlaunfé mótsins telur upp á 2,5 milljónir bandarískra dollara. Ólafía er fyrir mótið í 73. sæti peningalistans og tryggði sér um leið fullan þátttökurétt á mótaröðinni á næsta ári en hún er í efsta forgangsflokk og getur því valið úr mótum sem hún tekur þátt í á næsta ári. Fékk hún tæplega 13 þúsund dollara eða tæplega 1,3 milljón íslenskra króna fyrir árangur sinn í Kína um helgina en verðlaunafé hennar á mótaröðinni til þessa er rúmlega tuttugu milljónir íslenskra króna. Mótið um næstu helgi verður þó ekki síðasta mót Ólafíu á þessu ári en hún er hluti af Evrópuúrvali á The Queens mótinu í Japan í byrjun desember. Þá tekur hún einnig þátt í sérstöku styrktarmóti hjá vinkonu sinni, Söndru Gal frá Þýskalandi áður en árinu lýkur.
Golf Tengdar fréttir Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03
Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15