Lewis Hamilton segir að liðsmönnum Mercedes hafi verið ógnað með byssum í Brasilíu Magnús Ellert Bjarnason skrifar 11. nóvember 2017 17:14 Lewis Hamilton fagnaði sínum fjórða heimsmeistaratitli síðustu helgi í Mexikó. Vísir / Getty Images Lewis Hamilton greindi frá því fyrr í dag á Twitter reikningi sínum að nokkrir starfsmenn liðs síns, Mercedes, hafi verið rændir og byssum beint að þeim í gær á Interlagos brautinni í Brasilíu. Næst síðasti F1 kappakstur ársins fer þar fram á morgun. Lewis, sem tryggði sér fjórða F1 heimsmeistaratitilinn sinn síðustu helgi í Mexikó, sagði ennfremur að eitthvað svona gerist á hverju ári þegar keppt er í Brasílíu og að engar afsakanir séu fyrir þessu. F1 og liðin sem keppa í F1 verði einfaldlega að gera meira til þess að tryggja öryggi þeirra sem koma að þessum kappakstri. Lewis missti fyrir stuttu stjórn á Mercedes bílnum sínum á tæplega 260 km hraða í fyrsta hring tímatöku en gat sem betur fer gengið ómeiddur frá bílnum. Byrjar hann því aftast allra á morgun þegar að kappaksturinn byrjar.Some of my team were held up at gun point last night leaving the circuit here in Brazil. Gun shots fired, gun held at ones head. This is so upsetting to hear. Please say a prayer for my guys who are here as professionals today even if shaken. — Lewis Hamilton (@LewisHamilton) November 11, 2017This happens every single year here. F1 and the teams need to do more, there’s no excuse! — Lewis Hamilton (@LewisHamilton) November 11, 2017 Formúla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton greindi frá því fyrr í dag á Twitter reikningi sínum að nokkrir starfsmenn liðs síns, Mercedes, hafi verið rændir og byssum beint að þeim í gær á Interlagos brautinni í Brasilíu. Næst síðasti F1 kappakstur ársins fer þar fram á morgun. Lewis, sem tryggði sér fjórða F1 heimsmeistaratitilinn sinn síðustu helgi í Mexikó, sagði ennfremur að eitthvað svona gerist á hverju ári þegar keppt er í Brasílíu og að engar afsakanir séu fyrir þessu. F1 og liðin sem keppa í F1 verði einfaldlega að gera meira til þess að tryggja öryggi þeirra sem koma að þessum kappakstri. Lewis missti fyrir stuttu stjórn á Mercedes bílnum sínum á tæplega 260 km hraða í fyrsta hring tímatöku en gat sem betur fer gengið ómeiddur frá bílnum. Byrjar hann því aftast allra á morgun þegar að kappaksturinn byrjar.Some of my team were held up at gun point last night leaving the circuit here in Brazil. Gun shots fired, gun held at ones head. This is so upsetting to hear. Please say a prayer for my guys who are here as professionals today even if shaken. — Lewis Hamilton (@LewisHamilton) November 11, 2017This happens every single year here. F1 and the teams need to do more, there’s no excuse! — Lewis Hamilton (@LewisHamilton) November 11, 2017
Formúla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti