Ein besta íþróttakona Íslands er líka hörku dansari | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2017 14:58 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/Instagram Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á keppnisferðalagi um Asíu síðustu vikur þar sem hún hefur meðal annars keppt á LPGA mótum í Suður-Kóreu, Tævan og Malasíu. Svona löngum ferðalögum hinum megin á hnettinum fylgir náttúrulega mikið hótellíf fjarri vinum og ættingjum. Ólafía Þórunn kann hinsvegar að skemmta sér og öðrum í kringum sig og hún hefur nú ákveðið að gleðja aðeins aðdáendur sína á Instagram og Twitter með því að sýna þeim skemmtilegt dansmynd sem hún tók væntanlega upp á hótelherberginu sínu. Með henni á myndbandinu er vinkona hennar Sandra Gal frá Þýskalandi sem er líka á LPGA-mótaröðinni eins og Ólafía Þórunn. Í þessu myndbandi kemur bara í ljós að ein besta íþróttakona Íslands í dag er líka hörku dansari. Hún er líka óhrædd við að sýna öllum heiminum taktana. Gjörið svo vel . Dansarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir.Channeling our inner badass @thesandragal#danceyourheartoutpic.twitter.com/NqfqPHtcZo — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) November 2, 2017 Golf Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á keppnisferðalagi um Asíu síðustu vikur þar sem hún hefur meðal annars keppt á LPGA mótum í Suður-Kóreu, Tævan og Malasíu. Svona löngum ferðalögum hinum megin á hnettinum fylgir náttúrulega mikið hótellíf fjarri vinum og ættingjum. Ólafía Þórunn kann hinsvegar að skemmta sér og öðrum í kringum sig og hún hefur nú ákveðið að gleðja aðeins aðdáendur sína á Instagram og Twitter með því að sýna þeim skemmtilegt dansmynd sem hún tók væntanlega upp á hótelherberginu sínu. Með henni á myndbandinu er vinkona hennar Sandra Gal frá Þýskalandi sem er líka á LPGA-mótaröðinni eins og Ólafía Þórunn. Í þessu myndbandi kemur bara í ljós að ein besta íþróttakona Íslands í dag er líka hörku dansari. Hún er líka óhrædd við að sýna öllum heiminum taktana. Gjörið svo vel . Dansarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir.Channeling our inner badass @thesandragal#danceyourheartoutpic.twitter.com/NqfqPHtcZo — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) November 2, 2017
Golf Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira