Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. nóvember 2017 20:15 Force India liðið hefur sýnt mikinn stöðugleika á árinu. Vísir/Getty Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. Force India liðið tryggði sér fjórða sæti í keppni bílasmiða í Mexíkó kappakstrinum. Force India er með 99 stiga forskot á Williams sem er í fimmta sæti og þegar tvær keppnir eru eftir eru í mestalagi 86 stig í pottinum. Liðið er svo 165 stigum á eftir Red Bull sem er í þriðja sæti. Mallya segir tímabilið vera það besta í sögu liðsins og var sérstaklega ánægður með að tryggja fjórða sætið þegar tvær umferðir eru eftir í mótaröðinni. „Að tryggja fjórða sæti í keppni bílasmiða annað árið í röð er frábært afrek. Ég er afar stoltur af liðinu og mjög kátur með að það takist þegar tvær keppnir eru eftir. Við höfum þegar bætt stigametið okkar og við erum bara 25 stigum frá 200 stiga múrnum. Það sýnir hversu stöðug veið höfum verið allt árið,“ sagði Mallya. „Okkur hungrar enn í góð úrslit og við viljum enda tímabilið vel en við ætlum að prófa nýjar nálganir á föstudögum og jafnvel nýja ökumenn á föstudögum til að sjá hvort það er eitthvað sem við getum lært fyrir næsta ár. Við munum einnig vera með sókndjarfari keppnisáætlanir og taka meiri áhættur,“ bætti Mallya við. Formúla Tengdar fréttir Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. Force India liðið tryggði sér fjórða sæti í keppni bílasmiða í Mexíkó kappakstrinum. Force India er með 99 stiga forskot á Williams sem er í fimmta sæti og þegar tvær keppnir eru eftir eru í mestalagi 86 stig í pottinum. Liðið er svo 165 stigum á eftir Red Bull sem er í þriðja sæti. Mallya segir tímabilið vera það besta í sögu liðsins og var sérstaklega ánægður með að tryggja fjórða sætið þegar tvær umferðir eru eftir í mótaröðinni. „Að tryggja fjórða sæti í keppni bílasmiða annað árið í röð er frábært afrek. Ég er afar stoltur af liðinu og mjög kátur með að það takist þegar tvær keppnir eru eftir. Við höfum þegar bætt stigametið okkar og við erum bara 25 stigum frá 200 stiga múrnum. Það sýnir hversu stöðug veið höfum verið allt árið,“ sagði Mallya. „Okkur hungrar enn í góð úrslit og við viljum enda tímabilið vel en við ætlum að prófa nýjar nálganir á föstudögum og jafnvel nýja ökumenn á föstudögum til að sjá hvort það er eitthvað sem við getum lært fyrir næsta ár. Við munum einnig vera með sókndjarfari keppnisáætlanir og taka meiri áhættur,“ bætti Mallya við.
Formúla Tengdar fréttir Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. 4. nóvember 2017 22:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti