Kansas City Chiefs í toppmálum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2017 08:30 Það var heitt í kolunum er Travis Kelce mætti út á völlinn og hann kólnaði ekkert eftir þetta. vísir/getty Helginni í NFL-deildinni lauk í nótt er Kansas City Chiefs mætti Denver Broncos og vann mjög sterkan sigur, 29-19. Það var fyrst og fremst frábær varnarleikur sem lagði grunninn að sigri Chiefs. Leikstjórnandi þeirra, Alex Smith, einnig öflugur sem fyrr með rúmlega 200 kastjarda og eitt snertimark. Innherjinn sterki hjá Chiefs, Travis Kelce, átti stórleik. Greip boltann fyrir 133 jördum og snertimarki. Þetta var erfiður dagur á skrifstofunni hjá hinum unga leikstjórnanda Denver, Trevor Siemian, en hann kastaði boltanum frá sér þrisvar sinnum í leiknum. Bæði lið eru í vesturriðli Ameríkudeildarinnar og þar er Kansas á toppnum með 6-2 árangur en Denver í öðru sæti með 3-4. Kansas er því komið með yfirburðastöðu í riðlinum. Hér að neðan má sjá helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Helginni í NFL-deildinni lauk í nótt er Kansas City Chiefs mætti Denver Broncos og vann mjög sterkan sigur, 29-19. Það var fyrst og fremst frábær varnarleikur sem lagði grunninn að sigri Chiefs. Leikstjórnandi þeirra, Alex Smith, einnig öflugur sem fyrr með rúmlega 200 kastjarda og eitt snertimark. Innherjinn sterki hjá Chiefs, Travis Kelce, átti stórleik. Greip boltann fyrir 133 jördum og snertimarki. Þetta var erfiður dagur á skrifstofunni hjá hinum unga leikstjórnanda Denver, Trevor Siemian, en hann kastaði boltanum frá sér þrisvar sinnum í leiknum. Bæði lið eru í vesturriðli Ameríkudeildarinnar og þar er Kansas á toppnum með 6-2 árangur en Denver í öðru sæti með 3-4. Kansas er því komið með yfirburðastöðu í riðlinum. Hér að neðan má sjá helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira