Pendúllinn: Verum Samfó og þingmennirnir í fallbaráttunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. október 2017 15:48 Kjördagur er eftir tæpa viku og var Pendúlnum sveiflað í síðasta skipti áður en kosið verður. Að þessu sinni fá Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Jóhann Óli Eiðsson blaðamanninn Kristjönu Guðbrandsdóttur, umsjónarmann helgarblaðs Fréttablaðsins, til að ræða málefni líðandi stundar. Nokkrir sitjandi þingmenn eru í bullandi hættu á að falla af þingi. Rætt er um hverjir það eru og hverjir eru líklegir til að taka þeirra stað. Eru það alltaf góð skipti sem verða raunin? Hvaða fólk er það sem er í dauðafæri á að detta inn á þing? Fáum við nýja yngsta þingmann sögunnar? Skoðanakannanir benda til þess að það gæti reynst bras að mynda nýja ríkisstjórn. Hvaða flokkar eru líklegastir til að vinna saman og hverjir útiloka hverja? Er hægristjórn í kortunum eða vinstristjórn? Samfylkingin, en samt ekki Samfylkingin, gaf út lagið Verum Samfó. Lagið er sérstakt og sömuleiðis myndbandið við það. Hvað gekk fólki til með útgáfu þess? Er það sprell eða leynist dulinn boðskapur í því? Þetta og meira til í Pendúlsþættinum sem heyra má í heild sinni hér að neðan.Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45 Pendúllinn: Útstrikaður Ásmundur og ígulker formanns Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 18. október 2017 11:45 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Kjördagur er eftir tæpa viku og var Pendúlnum sveiflað í síðasta skipti áður en kosið verður. Að þessu sinni fá Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Jóhann Óli Eiðsson blaðamanninn Kristjönu Guðbrandsdóttur, umsjónarmann helgarblaðs Fréttablaðsins, til að ræða málefni líðandi stundar. Nokkrir sitjandi þingmenn eru í bullandi hættu á að falla af þingi. Rætt er um hverjir það eru og hverjir eru líklegir til að taka þeirra stað. Eru það alltaf góð skipti sem verða raunin? Hvaða fólk er það sem er í dauðafæri á að detta inn á þing? Fáum við nýja yngsta þingmann sögunnar? Skoðanakannanir benda til þess að það gæti reynst bras að mynda nýja ríkisstjórn. Hvaða flokkar eru líklegastir til að vinna saman og hverjir útiloka hverja? Er hægristjórn í kortunum eða vinstristjórn? Samfylkingin, en samt ekki Samfylkingin, gaf út lagið Verum Samfó. Lagið er sérstakt og sömuleiðis myndbandið við það. Hvað gekk fólki til með útgáfu þess? Er það sprell eða leynist dulinn boðskapur í því? Þetta og meira til í Pendúlsþættinum sem heyra má í heild sinni hér að neðan.Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október.
Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45 Pendúllinn: Útstrikaður Ásmundur og ígulker formanns Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 18. október 2017 11:45 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45
Pendúllinn: Útstrikaður Ásmundur og ígulker formanns Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 18. október 2017 11:45