Forystuhópurinn fór vitlausa leið í maraþonhlaupi og allir misstu af sigrinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2017 22:30 Feneyjarmaraþonið er alltaf vinsælt enda á frábærum stað. Vísir/EPA Það margborgar sig fyrir maraþonhlaupara að þekkja leiðina vel því annars getur farið illa. Svo var raunin Feneyjarmaraþoninu á dögunum þegar heimamaður vann óvæntan sigur eftir einn risastóran misskilning. Afríkumennirnir Abdulahl Dawud, Gilbert Kipleting Chumba, Kipkemei Mutai og David Kiprono Metto voru fremstir í hlaupinu og voru allir líklegir til afreka. Þeir hlupu á eftir mótorhjóli sem sýndi þeim rétta leið. Eða það héldu þeir. Ökumaðurinn villtist hinsvegar af leið eftir 25 kílómetra hlaup. Ítalinn Eyob Faniel var mínútu á eftir forystuhópnum en nýtti sér vel aukakrókinn sem bestu hlaupararnir tóku og varð á endanum fyrsti Ítalinn í 22 ár til að vinna Feneyjarmaraþonið. Hér fyrir neðan má sjá tímapunktinn þegar hlaupararnir átta sig á því að þeir eru búnir að vera að hlaupa vitlausa leið.Random dude wins Venice Marathon after leaders directed wrong way: https://t.co/LqqFuqoehCpic.twitter.com/ekmMeQ7P5I — Deadspin (@Deadspin) October 24, 2017 Mohammed Mussa varð annar í hlaupinu en Tariq Bamaarouf tryggði sér þriðja sætið. Efstur af mönnum sem tóku aukakrókinn var Gilbert Kipleting Chumba sem endaði fjórði. Hér fyrir neðan má sjá frétt Euronews um hlaupið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira
Það margborgar sig fyrir maraþonhlaupara að þekkja leiðina vel því annars getur farið illa. Svo var raunin Feneyjarmaraþoninu á dögunum þegar heimamaður vann óvæntan sigur eftir einn risastóran misskilning. Afríkumennirnir Abdulahl Dawud, Gilbert Kipleting Chumba, Kipkemei Mutai og David Kiprono Metto voru fremstir í hlaupinu og voru allir líklegir til afreka. Þeir hlupu á eftir mótorhjóli sem sýndi þeim rétta leið. Eða það héldu þeir. Ökumaðurinn villtist hinsvegar af leið eftir 25 kílómetra hlaup. Ítalinn Eyob Faniel var mínútu á eftir forystuhópnum en nýtti sér vel aukakrókinn sem bestu hlaupararnir tóku og varð á endanum fyrsti Ítalinn í 22 ár til að vinna Feneyjarmaraþonið. Hér fyrir neðan má sjá tímapunktinn þegar hlaupararnir átta sig á því að þeir eru búnir að vera að hlaupa vitlausa leið.Random dude wins Venice Marathon after leaders directed wrong way: https://t.co/LqqFuqoehCpic.twitter.com/ekmMeQ7P5I — Deadspin (@Deadspin) October 24, 2017 Mohammed Mussa varð annar í hlaupinu en Tariq Bamaarouf tryggði sér þriðja sætið. Efstur af mönnum sem tóku aukakrókinn var Gilbert Kipleting Chumba sem endaði fjórði. Hér fyrir neðan má sjá frétt Euronews um hlaupið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira