Sara stingur sér í samband fyrir og eftir æfingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2017 23:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hjálpaði Evrópu að vinna í fyrra. Mynd/Instagram/sarasigmunds Crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir notar nýjustu tækni til að hjálpa sér bæði fyrir og eftir æfingar. Sara er á næstunni á leiðinni á að Crossfit Invitational mótið þar sem hún er hluti að Evrópuliðinu með þeim Anníe Mist Þórisdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni. Crossfit Invitational mótið fer að þessu sinni fram í Melbourne í Ástralíu en það verður 5. nóvember næstkomandi . Á þessu árlega móti keppir Evrópuliðið við úrvalslið frá Bandaríkjunum, Kanada og Kyrrahafinu. Sara segir frá því á Instagram-síðu sinni að hún geti ekki verið án eins kraftaverkatækis þegar hún er á fullu í erfiðu æfingaprógrammi. Það má segja að hún hreinlega stingi sér í samband fyrir og eftir æfingar. One of the things I absolutely can´t live without is my Compex muscle-stim unit. I sometimes use it to warm up the muscles before training and I even train with it on once in a while. My favourite thing to do though is to use it after training to stimulate the bloodflow and speed up the recovery. The day after becomes so much better when I do . #compexusa #musclestim #warmup #training #recovery A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Oct 26, 2017 at 1:09pm PDT Undir myndina skrifar Suðurnesjakonan eftirfarandi texta. „Eitt af því sem ég get ekki lifað án er Compex vöðvaörvunar tækið mitt. Ég nota það stundum til að hita upp vöðvana fyrir æfingu og stundum nota ég tækið líka á æfingu. Uppáhaldið mitt er þó að nota það eftir æfingar til að örva blóðflæðið og efla endurheimtuna. Dagurinn á eftir er svo miklu betri þegar ég geri það,“ skrifaði Sara á Instagram-síðuna sína. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur endað í þriðja eða fjórða sæti á síðustu þremur heimsleikum en aðeins núverandi hraustasta kona heims, Tia-Clair Toomey, getur státað af því. Sara hefur öll árin unnið undankeppnina, fyrstu tvö árin í Evrópu en nú síðast í Miðriðlinum í Bandaríkjunum. Sara vann í ár fyrsta sinna opnu keppni crossfit leikanna en hún hafði endaði í 20. Sætinu árið á undan. CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir notar nýjustu tækni til að hjálpa sér bæði fyrir og eftir æfingar. Sara er á næstunni á leiðinni á að Crossfit Invitational mótið þar sem hún er hluti að Evrópuliðinu með þeim Anníe Mist Þórisdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni. Crossfit Invitational mótið fer að þessu sinni fram í Melbourne í Ástralíu en það verður 5. nóvember næstkomandi . Á þessu árlega móti keppir Evrópuliðið við úrvalslið frá Bandaríkjunum, Kanada og Kyrrahafinu. Sara segir frá því á Instagram-síðu sinni að hún geti ekki verið án eins kraftaverkatækis þegar hún er á fullu í erfiðu æfingaprógrammi. Það má segja að hún hreinlega stingi sér í samband fyrir og eftir æfingar. One of the things I absolutely can´t live without is my Compex muscle-stim unit. I sometimes use it to warm up the muscles before training and I even train with it on once in a while. My favourite thing to do though is to use it after training to stimulate the bloodflow and speed up the recovery. The day after becomes so much better when I do . #compexusa #musclestim #warmup #training #recovery A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Oct 26, 2017 at 1:09pm PDT Undir myndina skrifar Suðurnesjakonan eftirfarandi texta. „Eitt af því sem ég get ekki lifað án er Compex vöðvaörvunar tækið mitt. Ég nota það stundum til að hita upp vöðvana fyrir æfingu og stundum nota ég tækið líka á æfingu. Uppáhaldið mitt er þó að nota það eftir æfingar til að örva blóðflæðið og efla endurheimtuna. Dagurinn á eftir er svo miklu betri þegar ég geri það,“ skrifaði Sara á Instagram-síðuna sína. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur endað í þriðja eða fjórða sæti á síðustu þremur heimsleikum en aðeins núverandi hraustasta kona heims, Tia-Clair Toomey, getur státað af því. Sara hefur öll árin unnið undankeppnina, fyrstu tvö árin í Evrópu en nú síðast í Miðriðlinum í Bandaríkjunum. Sara vann í ár fyrsta sinna opnu keppni crossfit leikanna en hún hafði endaði í 20. Sætinu árið á undan.
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira