Formúla 1

Hamilton fjórfaldur heimsmeistari | Sjáðu uppgjörsþáttinn

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar
Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í dramatískum kappakstri í Mexíkó.

Keppnin hófst með látum og spennan var mögnuð og atburðirnir margir. Ræsingin skóp furðulega keppni fyrir Hamilton og manninn sem átti fyrir keppnina stærðfræðilega von, Sebastian Vettel.


Tengdar fréttir

Sebastian Vettel á ráspól í Mexíkó

Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur í dag í tímatökunni fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Lewis Hamilton varð þriðji á Mercedes.

Verstappen: Ég er afskaplega pirraður

Sebastian Vettel náði fimmtugasta ráspól ferilsins í dag þegar hann tryggði sér ráspól fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?




Fleiri fréttir

Sjá meira


×