Svona deyja menn í niðurskurði | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. október 2017 16:30 Lima gat hreinlega ekki staðið. Það er allt gjörsamlega brjálað í MMA-heiminum eftir að bardagakappi hjá Pancrase-bardagasambandinu var dreginn upp á vigtina því hann gat ekki labbað. Það var ákaflega óhugnaleg sjón. Kappinn heitir Daniel Lima og var búinn að vinna sjö bardaga í röð fyrir síðustu helgi. Hann þurfti að taka af sér rúm sjö kíló á tveimur sólarhringum og það gekk afar nærri honum að gera það. Lima gat varla staðið er hann var leiddur á vigtina. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann fékk að keppa daginn eftir. Engar athugasemdir frá þjálfurum hans eða keppnishöldurum. Lima tapaði á dómaraúrskurði. Hinn ábyrgi hluti MMA-heimsins er algjörlega brjálaður yfir þessu enda setja svona uppákomur svartan blett á íþróttina. Á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hvað hæst er John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor.Let me say it again and clearly. SHAME on his team SHAME on his coach and SHAME on the promotion. You are all a DISGRACE to our sport. https://t.co/GEMFmMd2hM — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) October 9, 2017 Fleiri hafa stokkið til og gagnrýnt þjálfara Lima og mótshaldara harkalega enda er verulega erfitt að horfa á þetta myndband hér að neðan. „Það er svona sem menn deyja í niðurskurði,“ hafa margir sagt. MMA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Það er allt gjörsamlega brjálað í MMA-heiminum eftir að bardagakappi hjá Pancrase-bardagasambandinu var dreginn upp á vigtina því hann gat ekki labbað. Það var ákaflega óhugnaleg sjón. Kappinn heitir Daniel Lima og var búinn að vinna sjö bardaga í röð fyrir síðustu helgi. Hann þurfti að taka af sér rúm sjö kíló á tveimur sólarhringum og það gekk afar nærri honum að gera það. Lima gat varla staðið er hann var leiddur á vigtina. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann fékk að keppa daginn eftir. Engar athugasemdir frá þjálfurum hans eða keppnishöldurum. Lima tapaði á dómaraúrskurði. Hinn ábyrgi hluti MMA-heimsins er algjörlega brjálaður yfir þessu enda setja svona uppákomur svartan blett á íþróttina. Á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hvað hæst er John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor.Let me say it again and clearly. SHAME on his team SHAME on his coach and SHAME on the promotion. You are all a DISGRACE to our sport. https://t.co/GEMFmMd2hM — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) October 9, 2017 Fleiri hafa stokkið til og gagnrýnt þjálfara Lima og mótshaldara harkalega enda er verulega erfitt að horfa á þetta myndband hér að neðan. „Það er svona sem menn deyja í niðurskurði,“ hafa margir sagt.
MMA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira