Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar Birgir Olgeirsson skrifar 14. október 2017 23:33 Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein. Vísir/Getty Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur verið rekinn úr bandarísku kvikmyndaakademíunni, sem meðal annars úthlutar Óskarsverðlaununum ár, hvert. Var þetta ákveðið á neyðarfundi stjórnar akademíunnar í dag þar sem meirihluti kaus með þeirri ákvörðun að reka Weinstein. Nokkrar stjörnur hafa tjáð sig opinberlega um þessar fréttir á Twitter. Þar á meðal Bill Prady, framleiðandi þáttaraðarinnar The Big Bang Theory, sem líkir Weinstein við forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann segir muninn á þeim tveimur vera að akademían ákvað að kjósa Weinstein burt, en bandarískir kjósendur völdu Trump í embættið. Here's the difference: the movie academy voted Weinstein out. The GOP voted Trump in.— Bill Prady (@billprady) October 14, 2017 Leikkonan Emmy Rossum, úr þáttaröðinni Shameless, lýsti yfir ánægju sinni með þessa ákvörðun á einfaldan hátt: Amen, the academy!!!— Emmy Rossum (@emmyrossum) October 14, 2017 Leikarinn Josh Gad, sem ljáði snjókarlinum Ólafi úr Disney-myndinni Frozen, spyr einfaldlega hvað eigi að gera við Donald Trump fyrst að búið sé að útkljá málefni Weinsteins opinberlega. So now that we've dealt with Weinstein what are we going to do about Trump?— Josh Gad (@joshgad) October 14, 2017 Leikkonan Mia farrow segist vonast til þess að þessi ákvörðun akademíunnar marki endalok hörmulegs tímabils í Hollywood. Sonur hennar, Ronan Farrow, vann umfjöllun um Weinstein-málið í tíu mánuði fyrir tímaritið The New Yorker. Proud of the @TheAcademy! Harvey Weinstein is out. There are others- but hopefully we are witnessing the end of an awful era.— Mia Farrow (@MiaFarrow) October 14, 2017 Leikarinn Ron Perlman segist stoltur af ákvörðun akademíunnar, verandi meðlimur í henni sjálfur. Akademían telur í það heila um 8.400 meðlimi. As a member of the Academy of Motion Picture Arts and Sciences I am proud of their decision to expel Harvey Weinstein.— Ron Perlman (@perlmutations) October 14, 2017 Leikarinn Rene Auberjonois segir að fyrst að akademían hafi tekið þessa ákvörðun, þá sé kominn tími á að bandaríski þingið geri eitthvað í forseta Bandaríkjanna. Now that the Academy has acted, it's time for Congress to step up and remove the Predator in Chief— Rene Auberjonois (@reneauberjonois) October 14, 2017 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan bendir á að leikstjórinn Roman Polanski sé enn meðlimur í akademíunni þrátt fyrir að hafa játað kynferðisbrot gegn barni. BREAKING: Oscars Academy expels Harvey Weinstein over 'sexually predatory behaviour'. * Child rapist Roman Polanski remains a member. pic.twitter.com/fRlzcXYaZp— Piers Morgan (@piersmorgan) October 14, 2017 Óskarinn Hollywood Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45 Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein. 11. október 2017 10:24 Tarantino rýfur þögnina varðandi mál Weinstein Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur nú loks tjáð sig um mál Harvey Weinstein sem skekið hefur Hollywood síðustu daga. 13. október 2017 10:50 Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00 Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur verið rekinn úr bandarísku kvikmyndaakademíunni, sem meðal annars úthlutar Óskarsverðlaununum ár, hvert. Var þetta ákveðið á neyðarfundi stjórnar akademíunnar í dag þar sem meirihluti kaus með þeirri ákvörðun að reka Weinstein. Nokkrar stjörnur hafa tjáð sig opinberlega um þessar fréttir á Twitter. Þar á meðal Bill Prady, framleiðandi þáttaraðarinnar The Big Bang Theory, sem líkir Weinstein við forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann segir muninn á þeim tveimur vera að akademían ákvað að kjósa Weinstein burt, en bandarískir kjósendur völdu Trump í embættið. Here's the difference: the movie academy voted Weinstein out. The GOP voted Trump in.— Bill Prady (@billprady) October 14, 2017 Leikkonan Emmy Rossum, úr þáttaröðinni Shameless, lýsti yfir ánægju sinni með þessa ákvörðun á einfaldan hátt: Amen, the academy!!!— Emmy Rossum (@emmyrossum) October 14, 2017 Leikarinn Josh Gad, sem ljáði snjókarlinum Ólafi úr Disney-myndinni Frozen, spyr einfaldlega hvað eigi að gera við Donald Trump fyrst að búið sé að útkljá málefni Weinsteins opinberlega. So now that we've dealt with Weinstein what are we going to do about Trump?— Josh Gad (@joshgad) October 14, 2017 Leikkonan Mia farrow segist vonast til þess að þessi ákvörðun akademíunnar marki endalok hörmulegs tímabils í Hollywood. Sonur hennar, Ronan Farrow, vann umfjöllun um Weinstein-málið í tíu mánuði fyrir tímaritið The New Yorker. Proud of the @TheAcademy! Harvey Weinstein is out. There are others- but hopefully we are witnessing the end of an awful era.— Mia Farrow (@MiaFarrow) October 14, 2017 Leikarinn Ron Perlman segist stoltur af ákvörðun akademíunnar, verandi meðlimur í henni sjálfur. Akademían telur í það heila um 8.400 meðlimi. As a member of the Academy of Motion Picture Arts and Sciences I am proud of their decision to expel Harvey Weinstein.— Ron Perlman (@perlmutations) October 14, 2017 Leikarinn Rene Auberjonois segir að fyrst að akademían hafi tekið þessa ákvörðun, þá sé kominn tími á að bandaríski þingið geri eitthvað í forseta Bandaríkjanna. Now that the Academy has acted, it's time for Congress to step up and remove the Predator in Chief— Rene Auberjonois (@reneauberjonois) October 14, 2017 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan bendir á að leikstjórinn Roman Polanski sé enn meðlimur í akademíunni þrátt fyrir að hafa játað kynferðisbrot gegn barni. BREAKING: Oscars Academy expels Harvey Weinstein over 'sexually predatory behaviour'. * Child rapist Roman Polanski remains a member. pic.twitter.com/fRlzcXYaZp— Piers Morgan (@piersmorgan) October 14, 2017
Óskarinn Hollywood Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45 Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein. 11. október 2017 10:24 Tarantino rýfur þögnina varðandi mál Weinstein Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur nú loks tjáð sig um mál Harvey Weinstein sem skekið hefur Hollywood síðustu daga. 13. október 2017 10:50 Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00 Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45
Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49
„Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein. 11. október 2017 10:24
Tarantino rýfur þögnina varðandi mál Weinstein Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur nú loks tjáð sig um mál Harvey Weinstein sem skekið hefur Hollywood síðustu daga. 13. október 2017 10:50
Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00
Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53