Ricciardo: Vettel átti bara eina alvöru tilraun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. október 2017 13:30 Lewis Hamilton, Max Verstappen og Daniel Ricciardo voru á verðlaunapalli í dag. Vísir/Getty Max Verstappen vann í annað sinn á ferlinum í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Malasíu. Hann varð tvítugur í gær og þetta var afar viðeigandi afmælisgjöf. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Bíllinn var góður strax í byrjun. Auðvitað þarf Lewis [Hamilton] að hugsa um heimsmeistaramótið og ég gat því tekið smá áhættu,“ sagði Verstappen, afmælisbarn gærdagsins. „Ég vil þakka áhorfendum hér, þetta er síðasta keppnin hér og við höfum aldrei séð fleiri áhorfendur. Mér líður vel en keppnin var erfið. það er þó klárt að við höfum verk að vinna í tenglsum við bílinn,“ sagði Lewis Hamilton á Mercedes sem varð annar. „Ég reyndi að ná fram úr Valtteri Bottas snemma. Svo varð ég einmanna þangað til Sebastian Vettel kom á fleygiferð og ég hélt ég myndi eiga fullt í fangi með að halda aftur af honum. Hann átt bara eina alvöru tilraun og svo var hann útbrunninn,“ sagði Daniel Ricciardo á Red Bull sem varð þriðji. „Við bjuggumst ekki við að vinna Mercedes hreinlega á brautinni. Það er komin tími til að Max njóti smá heppni. Lewis var alltaf að fara að hugsa um heimsmeistaramótið. Það var sætt að sjá Max taka fram úr Hamilton í baráttu þeirra um fyrsta sætið,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull.Sebastian Vettel kemur inn á þjónustusvæðið á Sauber bíl PAscal Wehrlein.Vísir/Getty„Ég var á utanverðu til að sækja gúmmí á dekkin. Lance vildi greinilega gera það sama en það var of seint, ég var þar. Við teljum okkur hafa mjög góðan bíl og ef við hefðum byrjað á undan þá hefðum við unnið. Þetta var erfið keppni og sérstaklega vegna þess að Kimi hætti áður en við byrjuðum,“ sagði Sebastian Vettel sem varð fjórði. Hann átti frábæran dag þangað til á innhringnum þar sem Lance Stroll lenti í samstuði við Vettel. Ferrari bíllinn kom illa út úr því en Williams bíllinn slapp vel. Vettel tók stýrið með sér úr bílnum og fékk far með Pascal Wehrlein, tveir hlutir sem er bannað að gera. Einhverjar afleiðingar gætu orðið af gjörðum Vettel. „Þetta var ekki viljandi hjá okkur, hann beygði inn í mig. Ég er afar ánægður með keppnina og gott að ná í stig í dag,“ sagði Lance Stroll sem varð áttundi í dag á Williams. „Þetta var ekki helgin sem við bjuggumst við að eiga hér. Við töldum okkur eiga raunverulega góða möguleika. Hitastig er að leika okkur grátt. Glugginn til að vinna með er minni en venjulega, við vitum ekki af hverju,“ sagði Valtteri Bottas sem varð fimmti á Mercedes. „Heilsan er öll að koma til, það er komu tímar í keppninni þar sem ég var viss um að ég þyrfti að gefa helgina upp. Það er gott að ég náði að klára og það er mikilvægt að ná í stigin,“ sagði Sergio Perez sem varð sjötti í dag á Force India. Hann var búinn að vera lasinn. „Þetta var mín besta keppni í Formúlu 1, við vissum ekki alveg hvar við myndum enda í dag. Það er stórkostlegt að ná sjöunda sætinu,“ sagði Stoffel Vandoorne, sem varð sjöundi á McLaren. Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45 Hamilton: Skemmtilega óvænt að ná ráspól Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í röð í dag. Hann náði einnig sínu 70. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 30. september 2017 12:00 Max Verstappen vann í Malasíu | Sebastian Vettel fjórði Max Verstappen á Red Bull vann malasíska kappaksturinn í Formúlu 1. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 1. október 2017 08:27 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Max Verstappen vann í annað sinn á ferlinum í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Malasíu. Hann varð tvítugur í gær og þetta var afar viðeigandi afmælisgjöf. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Bíllinn var góður strax í byrjun. Auðvitað þarf Lewis [Hamilton] að hugsa um heimsmeistaramótið og ég gat því tekið smá áhættu,“ sagði Verstappen, afmælisbarn gærdagsins. „Ég vil þakka áhorfendum hér, þetta er síðasta keppnin hér og við höfum aldrei séð fleiri áhorfendur. Mér líður vel en keppnin var erfið. það er þó klárt að við höfum verk að vinna í tenglsum við bílinn,“ sagði Lewis Hamilton á Mercedes sem varð annar. „Ég reyndi að ná fram úr Valtteri Bottas snemma. Svo varð ég einmanna þangað til Sebastian Vettel kom á fleygiferð og ég hélt ég myndi eiga fullt í fangi með að halda aftur af honum. Hann átt bara eina alvöru tilraun og svo var hann útbrunninn,“ sagði Daniel Ricciardo á Red Bull sem varð þriðji. „Við bjuggumst ekki við að vinna Mercedes hreinlega á brautinni. Það er komin tími til að Max njóti smá heppni. Lewis var alltaf að fara að hugsa um heimsmeistaramótið. Það var sætt að sjá Max taka fram úr Hamilton í baráttu þeirra um fyrsta sætið,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull.Sebastian Vettel kemur inn á þjónustusvæðið á Sauber bíl PAscal Wehrlein.Vísir/Getty„Ég var á utanverðu til að sækja gúmmí á dekkin. Lance vildi greinilega gera það sama en það var of seint, ég var þar. Við teljum okkur hafa mjög góðan bíl og ef við hefðum byrjað á undan þá hefðum við unnið. Þetta var erfið keppni og sérstaklega vegna þess að Kimi hætti áður en við byrjuðum,“ sagði Sebastian Vettel sem varð fjórði. Hann átti frábæran dag þangað til á innhringnum þar sem Lance Stroll lenti í samstuði við Vettel. Ferrari bíllinn kom illa út úr því en Williams bíllinn slapp vel. Vettel tók stýrið með sér úr bílnum og fékk far með Pascal Wehrlein, tveir hlutir sem er bannað að gera. Einhverjar afleiðingar gætu orðið af gjörðum Vettel. „Þetta var ekki viljandi hjá okkur, hann beygði inn í mig. Ég er afar ánægður með keppnina og gott að ná í stig í dag,“ sagði Lance Stroll sem varð áttundi í dag á Williams. „Þetta var ekki helgin sem við bjuggumst við að eiga hér. Við töldum okkur eiga raunverulega góða möguleika. Hitastig er að leika okkur grátt. Glugginn til að vinna með er minni en venjulega, við vitum ekki af hverju,“ sagði Valtteri Bottas sem varð fimmti á Mercedes. „Heilsan er öll að koma til, það er komu tímar í keppninni þar sem ég var viss um að ég þyrfti að gefa helgina upp. Það er gott að ég náði að klára og það er mikilvægt að ná í stigin,“ sagði Sergio Perez sem varð sjötti í dag á Force India. Hann var búinn að vera lasinn. „Þetta var mín besta keppni í Formúlu 1, við vissum ekki alveg hvar við myndum enda í dag. Það er stórkostlegt að ná sjöunda sætinu,“ sagði Stoffel Vandoorne, sem varð sjöundi á McLaren.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45 Hamilton: Skemmtilega óvænt að ná ráspól Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í röð í dag. Hann náði einnig sínu 70. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 30. september 2017 12:00 Max Verstappen vann í Malasíu | Sebastian Vettel fjórði Max Verstappen á Red Bull vann malasíska kappaksturinn í Formúlu 1. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 1. október 2017 08:27 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45
Hamilton: Skemmtilega óvænt að ná ráspól Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í röð í dag. Hann náði einnig sínu 70. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 30. september 2017 12:00
Max Verstappen vann í Malasíu | Sebastian Vettel fjórði Max Verstappen á Red Bull vann malasíska kappaksturinn í Formúlu 1. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 1. október 2017 08:27