Framboðslistar Bjartrar framtíðar kynntir Kjartan Kjartansson skrifar 2. október 2017 20:08 Sexmenningarnir sem leiða lista Bjartrar framtíðar: Frá vinstri: Nicole Leigh Mosty, Óttarr Proppé, Björt Ólafsdóttir, Jasmina Crnac, Arngrímur Viðar Ásgeirsson og Guðlaug Kristjánsdóttir. Björt framtíð Konur af erlendum uppruna leiða framboðslista Bjartrar framtíðar í tveimur kjördæmum í þingkosningunum í lok mánaðar. Stjórn flokksins samþykkti sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum nú síðdegis. Óttarr Proppé og Björt Ólafsdóttir, núverandi ráðherrar flokksins í ríkisstjórn, leiða listana í Reykjavíkurkjördæmi norður annars vegar og Suðvesturkjördæmi hins vegar. Nicole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar sem er upprunin í Bandaríkjunum, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í Suðurkjördæmi er Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi sem á ættir sínar að rekja til Bosníu, efst á lista. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, leiðir í Norðvesturkjördæmi og Arngrímur Víðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari, ef efstur í Norðausturkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi:Reykjavíkurkjördæmi norður Óttarr Proppé, ráðherra og formaður Bjartrar framtíðar Auður Kolbrá Birgisdóttir, lögmaður Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ágúst Már Garðarsson, kokkur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og dósent í þjónandi forystu Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu beturReykjavíkurkjördæmi suður Nichole Leigh Mosty, þingmaður Hörður Ágústsson, eigandi Macland Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Diljá Ámundadóttir, KaosPilot og MBA Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður á mannréttindaskrifstofu ReykjavíkurborgarSuðvesturkjördæmi Björt Ólafsdóttir, ráðherra Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóriSuðurkjördæmi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis Valgerður Björk Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Drífa Kristjánsdóttir, bóndi Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennariNorðvesturkjördæmi Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari í tónlistarskóla Akraness Elín Matthildur Kristinsdóttir, meistaranemi Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingurNorðausturkjördæmi Arngrímur Viðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðastjóri Hörður Finnbogason, ferðamálafræðingur Áshildur Hlín Valtýsdóttir, kennari og markþjálfi Jónas Björgvin Sigurbergsson, sálfræðinemi Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og garðyrkjufræðingur Kosningar 2017 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
Konur af erlendum uppruna leiða framboðslista Bjartrar framtíðar í tveimur kjördæmum í þingkosningunum í lok mánaðar. Stjórn flokksins samþykkti sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum nú síðdegis. Óttarr Proppé og Björt Ólafsdóttir, núverandi ráðherrar flokksins í ríkisstjórn, leiða listana í Reykjavíkurkjördæmi norður annars vegar og Suðvesturkjördæmi hins vegar. Nicole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar sem er upprunin í Bandaríkjunum, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í Suðurkjördæmi er Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi sem á ættir sínar að rekja til Bosníu, efst á lista. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, leiðir í Norðvesturkjördæmi og Arngrímur Víðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari, ef efstur í Norðausturkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi:Reykjavíkurkjördæmi norður Óttarr Proppé, ráðherra og formaður Bjartrar framtíðar Auður Kolbrá Birgisdóttir, lögmaður Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ágúst Már Garðarsson, kokkur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og dósent í þjónandi forystu Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu beturReykjavíkurkjördæmi suður Nichole Leigh Mosty, þingmaður Hörður Ágústsson, eigandi Macland Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Diljá Ámundadóttir, KaosPilot og MBA Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður á mannréttindaskrifstofu ReykjavíkurborgarSuðvesturkjördæmi Björt Ólafsdóttir, ráðherra Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóriSuðurkjördæmi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis Valgerður Björk Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Drífa Kristjánsdóttir, bóndi Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennariNorðvesturkjördæmi Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari í tónlistarskóla Akraness Elín Matthildur Kristinsdóttir, meistaranemi Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingurNorðausturkjördæmi Arngrímur Viðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðastjóri Hörður Finnbogason, ferðamálafræðingur Áshildur Hlín Valtýsdóttir, kennari og markþjálfi Jónas Björgvin Sigurbergsson, sálfræðinemi Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og garðyrkjufræðingur
Kosningar 2017 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira