Konur í þremur af efstu fjórum sætum VG í Reykjavík Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2017 21:29 Katrín og Svandís hafa lengi verið í forystusveit VG. VÍSIR/Valli/GVA Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða framboðslista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í þingkosningunum 28. október. Af fjórmenningunum sem skipta efstu tvö sæti hvors lista eru þrjár konur. Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til Alþingis í Reykjavíkur. Katrín verður efst á lista lista hreyfingingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir í Reykjavíkurkjördæmi suður. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona, skipar annað sæti norðurlistans en Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður, í suðri.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir, alþingiskona. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður. 4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur. 5. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri. 6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur. 7. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð. 8. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur. 9. Ragnar Kjartansson, listamaður. 10. Jovana Pavlovic, stjórnmála- og mannfræðingur. 11. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, flugfreyja og leikkona. 12. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur. 13. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar. 14. Níels Alvin Níelsson, sjómaður. 15. Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi. 16. Torfi Túlíníus, prófessor 17. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri. 18. Valgeir Jónasson, rafeindavirki. 19. Sigríður Thorlacius, söngkona. 20. Erling Ólafsson, kennari. 21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi. 22. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Svandís Svavarsdóttir, alþingiskona. 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður. 3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður. 4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi. 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir, trans aðgerðasinni. 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun. 7. Drífa Snædal, framkvæmdastýra SGS. 8. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi. 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur. 10. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 11. Edda Björnsdóttir, kennari. 12. Karl Olgeirsson, tónlistarmaður. 13. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari. 14. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pjé), skáld. 15. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 16. Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns- og upplýsingafræðingur. 17. Indriði Haukur Þorláksson, hagfræðingur. 18. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi. 19. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi. 20. Halldóra Björt Ewen, kennari. 21. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur. 22. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur. Kosningar 2017 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða framboðslista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í þingkosningunum 28. október. Af fjórmenningunum sem skipta efstu tvö sæti hvors lista eru þrjár konur. Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til Alþingis í Reykjavíkur. Katrín verður efst á lista lista hreyfingingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir í Reykjavíkurkjördæmi suður. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona, skipar annað sæti norðurlistans en Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður, í suðri.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir, alþingiskona. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður. 4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur. 5. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri. 6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur. 7. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð. 8. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur. 9. Ragnar Kjartansson, listamaður. 10. Jovana Pavlovic, stjórnmála- og mannfræðingur. 11. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, flugfreyja og leikkona. 12. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur. 13. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar. 14. Níels Alvin Níelsson, sjómaður. 15. Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi. 16. Torfi Túlíníus, prófessor 17. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri. 18. Valgeir Jónasson, rafeindavirki. 19. Sigríður Thorlacius, söngkona. 20. Erling Ólafsson, kennari. 21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi. 22. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Svandís Svavarsdóttir, alþingiskona. 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður. 3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður. 4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi. 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir, trans aðgerðasinni. 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun. 7. Drífa Snædal, framkvæmdastýra SGS. 8. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi. 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur. 10. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 11. Edda Björnsdóttir, kennari. 12. Karl Olgeirsson, tónlistarmaður. 13. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari. 14. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pjé), skáld. 15. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 16. Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns- og upplýsingafræðingur. 17. Indriði Haukur Þorláksson, hagfræðingur. 18. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi. 19. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi. 20. Halldóra Björt Ewen, kennari. 21. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur. 22. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur.
Kosningar 2017 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira