Formúla 1

Hamilton setti aðra höndina á titilinn í Japan | Sjáðu uppgjörsþáttinn

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar
Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atriðin úr japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og tryggði sér 25 stig.

Sebastian Vettel, sem var annar á ráslínu þurfti að hætta keppni á fimmta hring. Hamilton er þá kominn með 59 stiga forskot þegar fjórar keppnir eru eftir og 100 stig í pottinum. Það er óhætt að segja að líkurnar eru með Lewis Hamilton.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×