Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. september 2017 09:45 Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. Skipta þurfti um vél í Ferrari bíl Sebastian Vettel á milli þriðju æfingar og tímatökunnar. Rafmangstruflanir höfðu verið í bílnum á þriðju æfingunni. Kimi Raikkonen háði hetjulega baráttu við Hamilton en uppskar ekki ráspól. Hann var 0,045 sekúndum á eftir Hamilton.Fyrsta lota Með nýju vélina um borð hélt Vettel af stað í tímatökuna. Eitthvað virtist hafa farið úrskeiðis við vélarskiptin því bíllinn var til vandræða hjá Vettel sem gat ekki sett tíma í tímatökunni. Skelfileg tíðindi fyrir Vettel og titilvonir hans að þurfa að ræsa aftastur á morgun. Hann er 28 stigum á eftir Lewis Hamilton í keppni ökumanna. Hamilton, var fljótastur í fyrstu lotunni á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull annar. Þeir sem sátu eftir í fyrstu umferð, auk Vettel voru Sauber ökumennirnir og Haas ökumennirnir.Sebastian Vettel gerði lítið annað en að sitja í bílskúrnum í dag.Vísir/gettyÖnnur lota Valtteri Bottas á Mercedes setti besta tímann í lotunni, rétt undir lokin. Þangað til hafði Kimi Raikkonen á Ferrari verið fljótastur. Stoffel Vandoorne og Fernando Alonso komu McLaren bílum sínum í í þriðju lotu tímatökunnar. Toro Rosso ökumennirnir, Williams ökumennirnir og Jolyon Palmer á Renault féllu úr leik í annarri lotu.Þriðja lota Eftir fyrstu tilraunina var Hamilton fljótastur með Raikkonen skammt á eftir. Í lokatilrauninni var staðan sú sama en munurinn var töluvert minni. Hamilton bætti ekki tíma sinn en það gerði Raikkonen, það bara dugði ekki til. Formúla Tengdar fréttir Max Verstappen og Sebastian Vettel fljótastir á föstudegi Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. september 2017 21:30 Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00 Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30 Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. Skipta þurfti um vél í Ferrari bíl Sebastian Vettel á milli þriðju æfingar og tímatökunnar. Rafmangstruflanir höfðu verið í bílnum á þriðju æfingunni. Kimi Raikkonen háði hetjulega baráttu við Hamilton en uppskar ekki ráspól. Hann var 0,045 sekúndum á eftir Hamilton.Fyrsta lota Með nýju vélina um borð hélt Vettel af stað í tímatökuna. Eitthvað virtist hafa farið úrskeiðis við vélarskiptin því bíllinn var til vandræða hjá Vettel sem gat ekki sett tíma í tímatökunni. Skelfileg tíðindi fyrir Vettel og titilvonir hans að þurfa að ræsa aftastur á morgun. Hann er 28 stigum á eftir Lewis Hamilton í keppni ökumanna. Hamilton, var fljótastur í fyrstu lotunni á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull annar. Þeir sem sátu eftir í fyrstu umferð, auk Vettel voru Sauber ökumennirnir og Haas ökumennirnir.Sebastian Vettel gerði lítið annað en að sitja í bílskúrnum í dag.Vísir/gettyÖnnur lota Valtteri Bottas á Mercedes setti besta tímann í lotunni, rétt undir lokin. Þangað til hafði Kimi Raikkonen á Ferrari verið fljótastur. Stoffel Vandoorne og Fernando Alonso komu McLaren bílum sínum í í þriðju lotu tímatökunnar. Toro Rosso ökumennirnir, Williams ökumennirnir og Jolyon Palmer á Renault féllu úr leik í annarri lotu.Þriðja lota Eftir fyrstu tilraunina var Hamilton fljótastur með Raikkonen skammt á eftir. Í lokatilrauninni var staðan sú sama en munurinn var töluvert minni. Hamilton bætti ekki tíma sinn en það gerði Raikkonen, það bara dugði ekki til.
Formúla Tengdar fréttir Max Verstappen og Sebastian Vettel fljótastir á föstudegi Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. september 2017 21:30 Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00 Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30 Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Max Verstappen og Sebastian Vettel fljótastir á föstudegi Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. september 2017 21:30
Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00
Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30
Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti