Ejub sjálfur veit ekki hvort hann verði með liði áfram Árni Jóhannsson skrifar 30. september 2017 17:39 Ejub og félagar leika í Inkasso deildinni að ári vísir/stefán Þjálfari Víkings frá Ólafsvík var að vonum niðurlútur þegar blaðamaður Vísis náði á hann eftir leikinn á móti ÍA fyrr í dag. Hann reyndi samt að tína til jákvæða hluti þrátt fyrir að hans menn væru fallnir úr Pepsi deildinni. „Ég veit ekki hvort þetta sé sanngjörn niðurstaða úr leiknum, mér fannst við alveg geta sett eitt mark í seinni hálfleik. Það er samt erfitt að tala um þetta akkúrat núna“. „Þetta er kannski ekki eins sárt að vita til þess að ÍBV hafi unnið sinn leik sannfærandi, fyrst við náðum ekki að klára okkar leik. Ég er samt áður ánægður með mitt lið, frammistöðuna, viljann og baráttu og allt saman. Eins og ég segi mér fannst við gera nóg til að skora eitt margt. Það er kannski ekki margt meira að segja um það“. Hann var því næst beðinn um að tína til jákvæðu hlutina úr vonbrigða tímabili. „Það er hellingur sem er jákvætt hægt að taka frá tímabilinu. Fyrir mót var spurt að því hvort við værum með keppnishæft lið. Vandamálin voru bara í lok tímabils. Við erum með fullt af meiðslum hjá okkur, þannig að við erum líklega 30% lakari en við erum samt alltaf að skríða í átt að markmiðum okkar. Viljinn var góður í hópnum og stemmningin líka. Vonbrigðin voru að falla en það eru engin vonbrigði með liðið sjálft, leikmenn gerðu eins og þeir gátu og við erum að falla um leið og við setjum stigamet fyrir Víking Ólafsvík í úrvalsdeildinni. Þannig að það er mikið jákvætt hægt að taka frá tímabilinu“. Ejub var að lokum spurður út í framhaldið hjá honum en það er ekki ljóst hvort hann verði áfram með liðið. Hann var spurður að því hvað verður um Ejub? „Ejub sjálfur veit ekki hvort hann verði áfram með liðið, þannig að það er kannski erfitt að svara öðrum. Ég ætla að fara í frí með fjölskyldunni og hlusta á hvað fjölskyldan segir um þessi mál og hlusta á þau.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur Ó 0-0 │Vesturlandið féll Víkingur Ólafsvík náði ekki að halda sér á lífi í Pepsi deildinni í lokaleiknum á Skipaskaga þar sem þeir þurftu sigur og að treysta á að ÍBV misstígi sig í Eyjum. 30. september 2017 17:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Þjálfari Víkings frá Ólafsvík var að vonum niðurlútur þegar blaðamaður Vísis náði á hann eftir leikinn á móti ÍA fyrr í dag. Hann reyndi samt að tína til jákvæða hluti þrátt fyrir að hans menn væru fallnir úr Pepsi deildinni. „Ég veit ekki hvort þetta sé sanngjörn niðurstaða úr leiknum, mér fannst við alveg geta sett eitt mark í seinni hálfleik. Það er samt erfitt að tala um þetta akkúrat núna“. „Þetta er kannski ekki eins sárt að vita til þess að ÍBV hafi unnið sinn leik sannfærandi, fyrst við náðum ekki að klára okkar leik. Ég er samt áður ánægður með mitt lið, frammistöðuna, viljann og baráttu og allt saman. Eins og ég segi mér fannst við gera nóg til að skora eitt margt. Það er kannski ekki margt meira að segja um það“. Hann var því næst beðinn um að tína til jákvæðu hlutina úr vonbrigða tímabili. „Það er hellingur sem er jákvætt hægt að taka frá tímabilinu. Fyrir mót var spurt að því hvort við værum með keppnishæft lið. Vandamálin voru bara í lok tímabils. Við erum með fullt af meiðslum hjá okkur, þannig að við erum líklega 30% lakari en við erum samt alltaf að skríða í átt að markmiðum okkar. Viljinn var góður í hópnum og stemmningin líka. Vonbrigðin voru að falla en það eru engin vonbrigði með liðið sjálft, leikmenn gerðu eins og þeir gátu og við erum að falla um leið og við setjum stigamet fyrir Víking Ólafsvík í úrvalsdeildinni. Þannig að það er mikið jákvætt hægt að taka frá tímabilinu“. Ejub var að lokum spurður út í framhaldið hjá honum en það er ekki ljóst hvort hann verði áfram með liðið. Hann var spurður að því hvað verður um Ejub? „Ejub sjálfur veit ekki hvort hann verði áfram með liðið, þannig að það er kannski erfitt að svara öðrum. Ég ætla að fara í frí með fjölskyldunni og hlusta á hvað fjölskyldan segir um þessi mál og hlusta á þau.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur Ó 0-0 │Vesturlandið féll Víkingur Ólafsvík náði ekki að halda sér á lífi í Pepsi deildinni í lokaleiknum á Skipaskaga þar sem þeir þurftu sigur og að treysta á að ÍBV misstígi sig í Eyjum. 30. september 2017 17:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur Ó 0-0 │Vesturlandið féll Víkingur Ólafsvík náði ekki að halda sér á lífi í Pepsi deildinni í lokaleiknum á Skipaskaga þar sem þeir þurftu sigur og að treysta á að ÍBV misstígi sig í Eyjum. 30. september 2017 17:30