Um fjórðungur skólps óhreinsaður Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. september 2017 12:19 Skólphreinsistöðin við Faxaskjól þar sem óhreinsað skólp streymdi út í sjó fyrr í sumar. Vísir/Vilhelm Árið 2014 bjó um fjórðungur landsmanna ekki við neina skólphreinsun þrátt fyrir að öll þéttbýlissvæði hafi átt að vera komin með fullnægjandi skólphreinsun í lok árs 2005. Auk þess eru vísbendingar um að skólphreinsunin sem komin er uppfylli í sumum tilvikum ekki þær kröfur sem gerðar eru til hennar. Þetta kemur fram í nýrri stöðuskýrslu Umhverfsistofnunar um frárennslismál. Þar segir að hægt hafi á framkævmdum seinni ár og frá því að síðasta stöðuskýrsla var gefin út árið 2010 og hefur þeim sem búa við einhverskonar skólphreinsun einungis fjölgað um tvö prósent. Óvíst er hvort að um sé að ræða raunverulega fjölgun vegna óvissu í gögnum. Af því skólpi sem myndaðist í þéttbýli á landinu var 94 prósent losað í sjó, fimm prósent í ár og stöðuvötn og eitt prósent í ármynni eða grunnvatn. Árið 2014 var 68 prósent skólps frá þéttbýlum hreinsað með eins þreps hreinsun, tvö prósent með tveggja þrepa og eitt prósent með frekari hreinsun en tveggja þrepa. Aftur á móti var 24 prósent skólpsins ekkert hreinsað og ekki er vitað hvernig fimm prósent þess var hreinsað eða hvort það hefði yfirleitt fengið nokkra hreinsun.Í skýrslunni segir að það fyrirkomulag sem stuðst sé við í dag hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Skýra þurfi ábyrgðarskiptingu milli sveitarfélaga sem rekstraraðila fráveitna, fyrirtækja, heimila í dreifbýli og eftirlitsaðila það er heilbrigðisnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar, með það að markmiði að byggja upp nægilega gott kerfi til að tryggja nauðsynlegan árangur í málaflokknum. Meðal annars þurfi að skýra hvort og þá hvernig þvingunarúrræðum verði beitt gagnvart þeim sveitarfélögum sem ekki uppfylla sínar lagalegu skyldur. Umhverfismál Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira
Árið 2014 bjó um fjórðungur landsmanna ekki við neina skólphreinsun þrátt fyrir að öll þéttbýlissvæði hafi átt að vera komin með fullnægjandi skólphreinsun í lok árs 2005. Auk þess eru vísbendingar um að skólphreinsunin sem komin er uppfylli í sumum tilvikum ekki þær kröfur sem gerðar eru til hennar. Þetta kemur fram í nýrri stöðuskýrslu Umhverfsistofnunar um frárennslismál. Þar segir að hægt hafi á framkævmdum seinni ár og frá því að síðasta stöðuskýrsla var gefin út árið 2010 og hefur þeim sem búa við einhverskonar skólphreinsun einungis fjölgað um tvö prósent. Óvíst er hvort að um sé að ræða raunverulega fjölgun vegna óvissu í gögnum. Af því skólpi sem myndaðist í þéttbýli á landinu var 94 prósent losað í sjó, fimm prósent í ár og stöðuvötn og eitt prósent í ármynni eða grunnvatn. Árið 2014 var 68 prósent skólps frá þéttbýlum hreinsað með eins þreps hreinsun, tvö prósent með tveggja þrepa og eitt prósent með frekari hreinsun en tveggja þrepa. Aftur á móti var 24 prósent skólpsins ekkert hreinsað og ekki er vitað hvernig fimm prósent þess var hreinsað eða hvort það hefði yfirleitt fengið nokkra hreinsun.Í skýrslunni segir að það fyrirkomulag sem stuðst sé við í dag hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Skýra þurfi ábyrgðarskiptingu milli sveitarfélaga sem rekstraraðila fráveitna, fyrirtækja, heimila í dreifbýli og eftirlitsaðila það er heilbrigðisnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar, með það að markmiði að byggja upp nægilega gott kerfi til að tryggja nauðsynlegan árangur í málaflokknum. Meðal annars þurfi að skýra hvort og þá hvernig þvingunarúrræðum verði beitt gagnvart þeim sveitarfélögum sem ekki uppfylla sínar lagalegu skyldur.
Umhverfismál Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira