Sturluð ásókn í miða á Kósóvóleikinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2017 12:43 Þeir sem skella sér í röðina eftir miðum eftir klukkan 12:01 virðast eiga litla möguleika á að fá miða á stórleikinn í Laugardalnum. Líklegt er að margur faðirinn og móðirin muni þurfa að færa börnum sínum þau leiðinlegu tíðindi í dag að þau komist ekki á landsleik Íslands gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. Ljóst er að mun færri komast að en vilja á þennan leik sem allt stefnir í að verði afar þýðingarmikill fyrir strákana okkar. Miðasala hófst klukkan 12 á hádegi á midi.is en óvíst er hve margir miðar eru í boði. 1500 miðar voru seldir stuðningsmönnum á alla heimaleiki Íslands auk þess sem vænn hluti miða, á annað þúsund, fer til styrktaraðila KSÍ. Ekki eru neinir miðar seldir stuðningsmönnum Kósóvó svo öll sætin eru í boði fyrir stuðningsmenn Íslands. Miðasala er enn í gangi en hver stuðningsmaður má að hámarki kaupa fjóra miða. Þegar blaðamaður fór í röðina í miðasöluna klukkan 12:30 var hann númer 5308 í röðinni. Ljóst er að margir voru tilbúnir til tölvuna á slaginu 12. Þar getur hver sekúnda skipt máli. Ísland er jafnt Króatíu í efsta sæti síns riðils í undankeppni HM 2018 og á góðan möguleika á að tryggja sér sæti í lokakeppninni í Rússlandi. Strákarnir fara þó fyrst til Tyrklands og mæta heimamönnum ytra þann 6. október. Þar má Ísland ekki við því að tapa leiknum ætli strákarnir sér til Rússlands. Ísland mætir svo Kósóvó á heimavelli þann 9. október og gæti verið úrslitaleikur fyrir okkar menn um HM-sætið. Uppfært klukkan 13:00Uppselt er á leikinn og ljóst að mun færri komust að en vildu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Sjá meira
Líklegt er að margur faðirinn og móðirin muni þurfa að færa börnum sínum þau leiðinlegu tíðindi í dag að þau komist ekki á landsleik Íslands gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. Ljóst er að mun færri komast að en vilja á þennan leik sem allt stefnir í að verði afar þýðingarmikill fyrir strákana okkar. Miðasala hófst klukkan 12 á hádegi á midi.is en óvíst er hve margir miðar eru í boði. 1500 miðar voru seldir stuðningsmönnum á alla heimaleiki Íslands auk þess sem vænn hluti miða, á annað þúsund, fer til styrktaraðila KSÍ. Ekki eru neinir miðar seldir stuðningsmönnum Kósóvó svo öll sætin eru í boði fyrir stuðningsmenn Íslands. Miðasala er enn í gangi en hver stuðningsmaður má að hámarki kaupa fjóra miða. Þegar blaðamaður fór í röðina í miðasöluna klukkan 12:30 var hann númer 5308 í röðinni. Ljóst er að margir voru tilbúnir til tölvuna á slaginu 12. Þar getur hver sekúnda skipt máli. Ísland er jafnt Króatíu í efsta sæti síns riðils í undankeppni HM 2018 og á góðan möguleika á að tryggja sér sæti í lokakeppninni í Rússlandi. Strákarnir fara þó fyrst til Tyrklands og mæta heimamönnum ytra þann 6. október. Þar má Ísland ekki við því að tapa leiknum ætli strákarnir sér til Rússlands. Ísland mætir svo Kósóvó á heimavelli þann 9. október og gæti verið úrslitaleikur fyrir okkar menn um HM-sætið. Uppfært klukkan 13:00Uppselt er á leikinn og ljóst að mun færri komust að en vildu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Sjá meira