Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 19:33 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. Þorsteinn Hallgrímsson og Friðrik Þór Halldórsson tökumaður eru út í Frakklandi að fylgjast með Ólafíu.Þeir félagar hafa nú tekið saman myndband með þessum frábæra degi hjá okkar konu. Þar má sjá Ólafíu á golfvellinum í dag auk þess sem Þorsteinn Hallgrímsson fer yfir frammistöðu hennar og möguleikana í framhaldinu. Að lokum ræddi Þorsteinn við Ólafíu um daginn. „Ég fékk fuglinn á síðustu holunni og þá get ég verið sátt,“ sagði Ólafía. Þorsteinn segir að það vantaði ekki mikið upp á að Ólafía hefði spilað á 3 til 4 högg undir pari. „Mér fannst ég vera að spila ótrúlega vel og ég var alltaf að pútta fyrir fugli. Þeir féllu ekki alveg nógu margir í dag,“ sagði Ólafía. Það má sjá þetta myndband í spilaranum hér fyrir ofan. Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. Þorsteinn Hallgrímsson og Friðrik Þór Halldórsson tökumaður eru út í Frakklandi að fylgjast með Ólafíu.Þeir félagar hafa nú tekið saman myndband með þessum frábæra degi hjá okkar konu. Þar má sjá Ólafíu á golfvellinum í dag auk þess sem Þorsteinn Hallgrímsson fer yfir frammistöðu hennar og möguleikana í framhaldinu. Að lokum ræddi Þorsteinn við Ólafíu um daginn. „Ég fékk fuglinn á síðustu holunni og þá get ég verið sátt,“ sagði Ólafía. Þorsteinn segir að það vantaði ekki mikið upp á að Ólafía hefði spilað á 3 til 4 högg undir pari. „Mér fannst ég vera að spila ótrúlega vel og ég var alltaf að pútta fyrir fugli. Þeir féllu ekki alveg nógu margir í dag,“ sagði Ólafía. Það má sjá þetta myndband í spilaranum hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira