Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. september 2017 13:56 Sebastian Vettel var fljótastur í dag. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari verður á ráspól í Singapúr kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Max Verstappen á Red Bull varð annar og liðsfélagi hans Daniel Ricciardo þriðji. Ráspóllinn í Singapúr er afar mikilvægur í síðustu níu keppnum hefur ökumaðurinn á ráspól unnið sjö sinnum. Brautin er hlykkjótt og þröng og því erfitt að taka fram úr. Red Bull ökumenn höfðu verið hraðastir á öllum þremur æfingunum. Daniel Ricciardo á fyrstu tveimur og Max Verstappen á þeirri þriðju. Það var því við því að búast að þeir yrðu sterkir í tímatökunni. Þegar á reyndi gat Ferrari bíllinn einfaldlega meira og Vettel var fljótastur.Fyrsta lota Felipe Massa sleikti vegginn með Williams bíl sínum og braut með því felgu hægra megin að aftan. Hann kom inn á þjónustusvæðið til að fá nýtt dekk og láta meta skemmdirnar á bílnum. Þeir sem duttu út í fyrstu lotu voru: Williams og Sauber ökumennirnir auk Kevin Magnussen á Haas bílnum. Verstappen á Red Bull var fljótastur í lotunni, Ricciardo annar og Fernando Alonso á McLaren fann taktinn og var þriðji.Önnur lotaEftir fyrstu atlögu fremstun manna í lotunni var Verstappen fremstur og Vettel annar, Ricciardo þriðji og Raikkonen fjórði. Raikkonen varð þriðji og Vettel fjórði þegar upp var staðið í annarri lotu. Ricciardo hafði bætt sig og var orðinn annar. Force India ökumennirnir, Romain Grosjean á Haas, Daniil Kvyat á Toro Rosso og Jolyon Palmer á Renault féllu út í annarri umferð.Max Verstappen átti möguleika en gat ekki svarað Vettel.Vísir/GettyÞriðja lotaEftir fyrstu tilraun fremstu manna var Vettel fljótastur. Verstappen hafði verið fljótastur í örfáar sekúndur þegar Vettel kom yfir línuna. Vettel þurrkaði brosin af Red Bull liðinu með afskaplega góðum hring. Vettel var 0,145 sekúndum hraðari en Verstappen. Raikkonen var fyrstur af stað í seinni tilraun fremstu manna í þriðju lotunni. Aðrir fylgdu honum fast á eftir. Enginn gat skákað Vettel sem bætti enn frekar í á lokametrunum. Mikilvægur ráspóll fyrir Vettel í baráttunni við Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna enda erfitt að komast fram úr í Singapúr. Hamilton endaði fimmti í tímatökunni. Formúla Tengdar fréttir Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi í Singapúr Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina. 15. september 2017 21:15 Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari verður á ráspól í Singapúr kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Max Verstappen á Red Bull varð annar og liðsfélagi hans Daniel Ricciardo þriðji. Ráspóllinn í Singapúr er afar mikilvægur í síðustu níu keppnum hefur ökumaðurinn á ráspól unnið sjö sinnum. Brautin er hlykkjótt og þröng og því erfitt að taka fram úr. Red Bull ökumenn höfðu verið hraðastir á öllum þremur æfingunum. Daniel Ricciardo á fyrstu tveimur og Max Verstappen á þeirri þriðju. Það var því við því að búast að þeir yrðu sterkir í tímatökunni. Þegar á reyndi gat Ferrari bíllinn einfaldlega meira og Vettel var fljótastur.Fyrsta lota Felipe Massa sleikti vegginn með Williams bíl sínum og braut með því felgu hægra megin að aftan. Hann kom inn á þjónustusvæðið til að fá nýtt dekk og láta meta skemmdirnar á bílnum. Þeir sem duttu út í fyrstu lotu voru: Williams og Sauber ökumennirnir auk Kevin Magnussen á Haas bílnum. Verstappen á Red Bull var fljótastur í lotunni, Ricciardo annar og Fernando Alonso á McLaren fann taktinn og var þriðji.Önnur lotaEftir fyrstu atlögu fremstun manna í lotunni var Verstappen fremstur og Vettel annar, Ricciardo þriðji og Raikkonen fjórði. Raikkonen varð þriðji og Vettel fjórði þegar upp var staðið í annarri lotu. Ricciardo hafði bætt sig og var orðinn annar. Force India ökumennirnir, Romain Grosjean á Haas, Daniil Kvyat á Toro Rosso og Jolyon Palmer á Renault féllu út í annarri umferð.Max Verstappen átti möguleika en gat ekki svarað Vettel.Vísir/GettyÞriðja lotaEftir fyrstu tilraun fremstu manna var Vettel fljótastur. Verstappen hafði verið fljótastur í örfáar sekúndur þegar Vettel kom yfir línuna. Vettel þurrkaði brosin af Red Bull liðinu með afskaplega góðum hring. Vettel var 0,145 sekúndum hraðari en Verstappen. Raikkonen var fyrstur af stað í seinni tilraun fremstu manna í þriðju lotunni. Aðrir fylgdu honum fast á eftir. Enginn gat skákað Vettel sem bætti enn frekar í á lokametrunum. Mikilvægur ráspóll fyrir Vettel í baráttunni við Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna enda erfitt að komast fram úr í Singapúr. Hamilton endaði fimmti í tímatökunni.
Formúla Tengdar fréttir Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi í Singapúr Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina. 15. september 2017 21:15 Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi í Singapúr Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina. 15. september 2017 21:15
Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45
Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti