Fjaðrandi sæti og reglusetning forði frekari hryggjarbrotum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. september 2017 06:00 Slys varð um borð í báti frá Ribsafari í Eyjum. vísir/óskar friðriksson Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) leggur til að innanríkisráðuneytið setji reglur sem tryggi öryggi farþega um borð í svokölluðum RIB-slöngubátum. Er það gert í ljósi tíðra slysa sem orðið hafa á farþegum slíkra báta undanfarin ár. Um miðjan síðasta mánuð skilaði sjóslysasvið RNSA tveimur skýrslum sem varða atvik á slíkum bátum. Skýrslurnar voru birtar fyrir helgi. Fyrra slysið var í september 2015 skammt frá Húsavík í Ömmu Kibbu en báturinn er gerður út af Gentle Giants – Hvalaferðum ehf. Báturinn sigldi í kjölfar annars skips með þeim afleiðingum að hann skall niður. Farþegi kastaðist til og heyrði hrygginn á sér brotna. Sá hefur verið óvinnufær síðan þá. Síðara slysið átti sér stað í maí 2016 um borð í bátnum Ölduljóni sem er í eigu Ribsafari ehf. í Vestmannaeyjum. Ölduhæð var um 1,5 metrar og féll báturinn niður í óvæntan öldudal, um þrjá til fimm metra að sögn aðstoðarskipstjóra, með þeim afleiðingum að tveir farþegar fremst í bátnum slösuðust. Annar farþeganna hlaut brot í hryggjarlið og annar samfall á hryggjarliðum. Í báðum tilfellum er það mat nefndarinnar að ástæða slysanna hafi verið að bátunum hafi verið siglt of hratt miðað við aðstæður. Til að forða því að sambærileg atvik eigi sér stað leggur RNSA til að reglur verði settar um slík skip. Þá er einnig lagt til að fjaðrandi sæti verði tekin upp í frekari mæli. Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Kæra skipstjóra fyrir of marga farþega um borð Skipstjórar og framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækis á Húsavík hafa verið ákærðir fyrir að ferðast með of marga farþega. Kæran byggð á misskilningi, segir lögmaður fyrirtækisins. 14. apríl 2016 06:00 Hryggbrotnuðu í bátsferð í Eyjum Tvær ungar konur á þrítugsaldri hryggbrotnuðu í bátsferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis í Vestmannaeyjum í síðustu viku. 21. maí 2016 20:43 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) leggur til að innanríkisráðuneytið setji reglur sem tryggi öryggi farþega um borð í svokölluðum RIB-slöngubátum. Er það gert í ljósi tíðra slysa sem orðið hafa á farþegum slíkra báta undanfarin ár. Um miðjan síðasta mánuð skilaði sjóslysasvið RNSA tveimur skýrslum sem varða atvik á slíkum bátum. Skýrslurnar voru birtar fyrir helgi. Fyrra slysið var í september 2015 skammt frá Húsavík í Ömmu Kibbu en báturinn er gerður út af Gentle Giants – Hvalaferðum ehf. Báturinn sigldi í kjölfar annars skips með þeim afleiðingum að hann skall niður. Farþegi kastaðist til og heyrði hrygginn á sér brotna. Sá hefur verið óvinnufær síðan þá. Síðara slysið átti sér stað í maí 2016 um borð í bátnum Ölduljóni sem er í eigu Ribsafari ehf. í Vestmannaeyjum. Ölduhæð var um 1,5 metrar og féll báturinn niður í óvæntan öldudal, um þrjá til fimm metra að sögn aðstoðarskipstjóra, með þeim afleiðingum að tveir farþegar fremst í bátnum slösuðust. Annar farþeganna hlaut brot í hryggjarlið og annar samfall á hryggjarliðum. Í báðum tilfellum er það mat nefndarinnar að ástæða slysanna hafi verið að bátunum hafi verið siglt of hratt miðað við aðstæður. Til að forða því að sambærileg atvik eigi sér stað leggur RNSA til að reglur verði settar um slík skip. Þá er einnig lagt til að fjaðrandi sæti verði tekin upp í frekari mæli.
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Kæra skipstjóra fyrir of marga farþega um borð Skipstjórar og framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækis á Húsavík hafa verið ákærðir fyrir að ferðast með of marga farþega. Kæran byggð á misskilningi, segir lögmaður fyrirtækisins. 14. apríl 2016 06:00 Hryggbrotnuðu í bátsferð í Eyjum Tvær ungar konur á þrítugsaldri hryggbrotnuðu í bátsferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis í Vestmannaeyjum í síðustu viku. 21. maí 2016 20:43 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Sjá meira
Kæra skipstjóra fyrir of marga farþega um borð Skipstjórar og framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækis á Húsavík hafa verið ákærðir fyrir að ferðast með of marga farþega. Kæran byggð á misskilningi, segir lögmaður fyrirtækisins. 14. apríl 2016 06:00
Hryggbrotnuðu í bátsferð í Eyjum Tvær ungar konur á þrítugsaldri hryggbrotnuðu í bátsferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis í Vestmannaeyjum í síðustu viku. 21. maí 2016 20:43