Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2017 07:30 Haukur Helgi Pálsson. Mynd/FIBA Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. „Staðan er góð. Mórallinn er eins hátt uppi og hann getur orðið núna. Það var góður hvíldardagur í dag (í gær) og við nýttum hann vel. Við verðum tilbúnir á morgun (í dag). Mórallinn er mjög góður,“ segir Haukur. Síðasti leikur við Frakka gekk betur en sá á móti Póllandi daginn áður. „Okkur fannst þetta bara vera þokkalega vel gert í síðasta leik þrátt fyrir þetta tap. Við fundum okkur svolítið sjálfir, það voru fleiri að hitta og meira að gerast. Það er erfitt að spila á móti liði sem er með sjötíu prósent hittni,“ segir Haukur. „Núna er bara að halda þessu áfram og menn eru bara spenntir fyrir næsta leik. Þetta var orðið þannig að maður var farinn að bíða eftir að fá hvíldardaginn en núna er maður farinn að bíða eftir að hann sé búinn þannig að við getum farið að spila aftur,“ segir Haukur. En hvað þarf að gerast í dag til að íslenska liðið nái góðum úrslitum? „Við þurfum allir að eiga toppleik. Við þurfum að berjast og við þurfum að gera eins við gerðum á móti Frökkum fyrstu 25 mínúturnar og gera það í 40 mínútur. Þá eru okkur allir vegir færir,“ segir Haukur. „Það sem Frakkar höfðu var gífurleg breidd og þeir gátu spilað bara tuttugu mínútur á hverjum manni. Það skipti ekki máli hver var að koma inná hjá þeim. Það er erfitt að takast á við þannig menn í 40 mínútur,“ segir Haukur. „Slóvenar eru með hrikalega flott lið líka og þeir eru ósigraðir i þessum riðli. Það verður þvílíkt verkefni fyrir okkur en við mætum því bara og erum alveg klárir,“ segir Haukur. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Íslands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. „Staðan er góð. Mórallinn er eins hátt uppi og hann getur orðið núna. Það var góður hvíldardagur í dag (í gær) og við nýttum hann vel. Við verðum tilbúnir á morgun (í dag). Mórallinn er mjög góður,“ segir Haukur. Síðasti leikur við Frakka gekk betur en sá á móti Póllandi daginn áður. „Okkur fannst þetta bara vera þokkalega vel gert í síðasta leik þrátt fyrir þetta tap. Við fundum okkur svolítið sjálfir, það voru fleiri að hitta og meira að gerast. Það er erfitt að spila á móti liði sem er með sjötíu prósent hittni,“ segir Haukur. „Núna er bara að halda þessu áfram og menn eru bara spenntir fyrir næsta leik. Þetta var orðið þannig að maður var farinn að bíða eftir að fá hvíldardaginn en núna er maður farinn að bíða eftir að hann sé búinn þannig að við getum farið að spila aftur,“ segir Haukur. En hvað þarf að gerast í dag til að íslenska liðið nái góðum úrslitum? „Við þurfum allir að eiga toppleik. Við þurfum að berjast og við þurfum að gera eins við gerðum á móti Frökkum fyrstu 25 mínúturnar og gera það í 40 mínútur. Þá eru okkur allir vegir færir,“ segir Haukur. „Það sem Frakkar höfðu var gífurleg breidd og þeir gátu spilað bara tuttugu mínútur á hverjum manni. Það skipti ekki máli hver var að koma inná hjá þeim. Það er erfitt að takast á við þannig menn í 40 mínútur,“ segir Haukur. „Slóvenar eru með hrikalega flott lið líka og þeir eru ósigraðir i þessum riðli. Það verður þvílíkt verkefni fyrir okkur en við mætum því bara og erum alveg klárir,“ segir Haukur.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Íslands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Íslands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00