Arnaldur kemur fram á Bókmenntahátíð í Reykjavík Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2017 09:49 Arnaldur Indriðason mun í kvöld lesa upp úr væntanlegri bók sinni, Myrkrið veit. Vísir/Valli Arnaldur Indriðason, einn vinsælasti höfundur landsins, kemur fram á Bókmenntahátíð í Reykjavík í kvöld. Þar mun Arnaldur lesa upp úr væntanlegri bók sinni Myrkrið veit. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Forlaginu er þetta er í fyrsta skipti í tíu ár sem Arnaldur kemur fram opinberlega á Íslandi. Þó virðist sem Arnaldur hafi í það minnsta komið einu sinni fram undanfarin tíu ár, á Iceland Noir 2013. Upplesturinn er hluti af dagskrá sem ber nafnið „Upplestur á eigin máli“ þar sem höfundar alls staðar að úr heiminum lesa úr verkum sínum. Arnaldur fagnar í ár 20 ára höfundarafmæli og að því tilefni hafa þýðendur og útgefendur hans um allan heim hópast á Bókmenntahátíð í Reykjavík. Dagskráin fer fram í Iðnó í kvöld frá 20:00 til 20:50 en einnig er hægt að horfa á streymi af viðburðinum á heimasíðu Bókmenntahátíðar. Bókmenntahátíð Menning Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira
Arnaldur Indriðason, einn vinsælasti höfundur landsins, kemur fram á Bókmenntahátíð í Reykjavík í kvöld. Þar mun Arnaldur lesa upp úr væntanlegri bók sinni Myrkrið veit. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Forlaginu er þetta er í fyrsta skipti í tíu ár sem Arnaldur kemur fram opinberlega á Íslandi. Þó virðist sem Arnaldur hafi í það minnsta komið einu sinni fram undanfarin tíu ár, á Iceland Noir 2013. Upplesturinn er hluti af dagskrá sem ber nafnið „Upplestur á eigin máli“ þar sem höfundar alls staðar að úr heiminum lesa úr verkum sínum. Arnaldur fagnar í ár 20 ára höfundarafmæli og að því tilefni hafa þýðendur og útgefendur hans um allan heim hópast á Bókmenntahátíð í Reykjavík. Dagskráin fer fram í Iðnó í kvöld frá 20:00 til 20:50 en einnig er hægt að horfa á streymi af viðburðinum á heimasíðu Bókmenntahátíðar.
Bókmenntahátíð Menning Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira