Perisic framlengir við Inter Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2017 16:00 Ivan Perisic hefur verið drjúgur fyrir Inter. vísir/getty Ivan Perisic skrifaði í dag undir nýjan samning við Inter Milan sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022. Króatíski miðjumaðurinn var mikið orðaður við Manchester United í sumar, Jose Mourinho er sagður hafa boðið Frakkan Anthony Martial með í skiptum fyrir Perisic. „Þetta er tilfinningaríkur dagur. Ég er mjög ánægður eftir stressið í sumar,“ sagði Perisic í viðtali við heimasíðu Inter. „Nú getum við haldið fram á veginn og ég er bara að hugsa um Inter. Eftir að skrifa undir er ég bara að hugsa um það sem gerist á vellinum.“ Perisic segir að koma nýs knattspyrnustjóra, Luciano Spaletti, hafi gert útslagið í að tryggja framtíð hans hjá ítalska félaginu. „Ég ræddi við Spaletti á undirbúningstímabilinu og hann sagði að ég gæti orðið enn betri leikmaður undir hans stjórn. Handanovic [markmaður Inter]hafði bara góða hluti að segja af honum frá tíma þeirra saman hjá Udinese.“Ufficiale! Ivan #Perisic con noi fino al 2022!https://t.co/8BNqLx8knn#InterIsComing#FCIMpic.twitter.com/3sCyxmQHF4 — F.C. Internazionale (@Inter) September 8, 2017 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00 Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00 Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Ivan Perisic skrifaði í dag undir nýjan samning við Inter Milan sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022. Króatíski miðjumaðurinn var mikið orðaður við Manchester United í sumar, Jose Mourinho er sagður hafa boðið Frakkan Anthony Martial með í skiptum fyrir Perisic. „Þetta er tilfinningaríkur dagur. Ég er mjög ánægður eftir stressið í sumar,“ sagði Perisic í viðtali við heimasíðu Inter. „Nú getum við haldið fram á veginn og ég er bara að hugsa um Inter. Eftir að skrifa undir er ég bara að hugsa um það sem gerist á vellinum.“ Perisic segir að koma nýs knattspyrnustjóra, Luciano Spaletti, hafi gert útslagið í að tryggja framtíð hans hjá ítalska félaginu. „Ég ræddi við Spaletti á undirbúningstímabilinu og hann sagði að ég gæti orðið enn betri leikmaður undir hans stjórn. Handanovic [markmaður Inter]hafði bara góða hluti að segja af honum frá tíma þeirra saman hjá Udinese.“Ufficiale! Ivan #Perisic con noi fino al 2022!https://t.co/8BNqLx8knn#InterIsComing#FCIMpic.twitter.com/3sCyxmQHF4 — F.C. Internazionale (@Inter) September 8, 2017
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00 Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00 Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00
Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00
Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00