Stórstjarna Houston Texans hefur safnað meira en fimm milljónum dollara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. ágúst 2017 22:30 Vísir/Getty/Samsett mynd Gríðarleg flóð hafa skapað mikil vandamál í Houston í Texas í Bandaríkjunum en fellibylurinn Harvey hefur valdið úrhellisrigningu þar síðan um helgina. Flóðvatnið er sagt ná yfir um 1150 ferkílómetra svæði en það svipar til höfuborgarsvæðis Reykjavíkur. Ljóst er að tjónið er gríðarlegt og björgunaraðgerðir afar kostnaðarsamar. NFL-leikmaðurinn J.J. Watt, leikmaður Houston Texans, hefur ekki látið sitt eftir liggja og kom af stað söfnun á síðunni youcaring.com. Watt, sem hefur verið einn besti varnarmaður deildarinnar síðustu ár og ein skærasta stjarna hennar, hefur nú þegar safnað meira en fimm milljónum Bandaríkjadollara, meira en hálfum milljarði króna, á aðeins örfáum dögum. Hann er ekki hættur og hefur sett sér nýtt markmið um sex milljónir dollara. Líklegt er að þegar það næst mun hann setja sér enn hærra markmið. Þegar söfnunin byrjaði setti hann sér markmið um að safna 200 þúsund dollurum. Síðan þá hafa framlögin komið inn, stór og smá. Eitt það stærsta kom frá Amy Adams Strunk, eigandi NFL-liðsins Tennesse Titans en hún gaf eina milljón dollara í söfnunina. Strunk er uppalin í Houston.$5.1 MILLION!New Goal: $6 Millionhttps://t.co/SR6DmnNbyM pic.twitter.com/0Vfd3XMnDe— JJ Watt (@JJWatt) August 30, 2017 Fellibylurinn Harvey NFL Tengdar fréttir Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. 29. ágúst 2017 23:06 Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Leikarinn Kevin Hart aðstoðar Rauða krossinn vegna hamfaraflóðanna í Houston og hvetur þekkta einstaklinga til þess að aðstoða. 29. ágúst 2017 09:00 Útgöngubann í Houston en útlit fyrir betra veður Spáð er að rigningunni sem hefur dunið á Houston-borg í Texas sloti með deginum. Allt að þriðjungur hennar er engu að síður enn á kafi í vatni. 30. ágúst 2017 08:28 Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. 29. ágúst 2017 21:48 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Sjá meira
Gríðarleg flóð hafa skapað mikil vandamál í Houston í Texas í Bandaríkjunum en fellibylurinn Harvey hefur valdið úrhellisrigningu þar síðan um helgina. Flóðvatnið er sagt ná yfir um 1150 ferkílómetra svæði en það svipar til höfuborgarsvæðis Reykjavíkur. Ljóst er að tjónið er gríðarlegt og björgunaraðgerðir afar kostnaðarsamar. NFL-leikmaðurinn J.J. Watt, leikmaður Houston Texans, hefur ekki látið sitt eftir liggja og kom af stað söfnun á síðunni youcaring.com. Watt, sem hefur verið einn besti varnarmaður deildarinnar síðustu ár og ein skærasta stjarna hennar, hefur nú þegar safnað meira en fimm milljónum Bandaríkjadollara, meira en hálfum milljarði króna, á aðeins örfáum dögum. Hann er ekki hættur og hefur sett sér nýtt markmið um sex milljónir dollara. Líklegt er að þegar það næst mun hann setja sér enn hærra markmið. Þegar söfnunin byrjaði setti hann sér markmið um að safna 200 þúsund dollurum. Síðan þá hafa framlögin komið inn, stór og smá. Eitt það stærsta kom frá Amy Adams Strunk, eigandi NFL-liðsins Tennesse Titans en hún gaf eina milljón dollara í söfnunina. Strunk er uppalin í Houston.$5.1 MILLION!New Goal: $6 Millionhttps://t.co/SR6DmnNbyM pic.twitter.com/0Vfd3XMnDe— JJ Watt (@JJWatt) August 30, 2017
Fellibylurinn Harvey NFL Tengdar fréttir Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. 29. ágúst 2017 23:06 Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Leikarinn Kevin Hart aðstoðar Rauða krossinn vegna hamfaraflóðanna í Houston og hvetur þekkta einstaklinga til þess að aðstoða. 29. ágúst 2017 09:00 Útgöngubann í Houston en útlit fyrir betra veður Spáð er að rigningunni sem hefur dunið á Houston-borg í Texas sloti með deginum. Allt að þriðjungur hennar er engu að síður enn á kafi í vatni. 30. ágúst 2017 08:28 Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. 29. ágúst 2017 21:48 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Sjá meira
Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. 29. ágúst 2017 23:06
Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Leikarinn Kevin Hart aðstoðar Rauða krossinn vegna hamfaraflóðanna í Houston og hvetur þekkta einstaklinga til þess að aðstoða. 29. ágúst 2017 09:00
Útgöngubann í Houston en útlit fyrir betra veður Spáð er að rigningunni sem hefur dunið á Houston-borg í Texas sloti með deginum. Allt að þriðjungur hennar er engu að síður enn á kafi í vatni. 30. ágúst 2017 08:28
Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. 29. ágúst 2017 21:48