Haukur Helgi: Veit ekki hvort ég fer að gráta eða hlæja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2017 18:00 Haukur Helgi Pálsson var léttur þegar íslensku leikmennirnir hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í dag en framundan er fyrsti leikurinn á Eurobasket á morgun. „Ég segi nú ekki að það sé skyldusigur á móti Grikkjum. Við förum í þennan leik eins og alla aðra leiki og ætlum að sigra.Við þurfum að koma okkur í þá stöðu að geta sigrað það er hugarfarið,“ sagði Haukur Helgi Pálsson í samtali við Arnar Björnsson. Leikmenn liðsins bíða spenntir eftir fyrsta leiknum og það sést á andlitum þeirra að þeir eru orðnir spenntir. En hversu gaman er þetta? „Þetta er bara frábært. Umgjörðin er meiri núna finnst mér. Þetta er búið að vera bara óaðfinnanlegt, alveg fáránlega skemmtilegar og tilfinningar eru miklar,“ sagði Haukur Helgi við Arnar. „Maður er alltaf að tala um þessar tilfinningar en þetta er bara þannig. Um leið og ég stíg inná þetta gólf veit ég ekki hvað fer um mig, hvort ég fer að gráta eða hlæja. Ég hlakka til að stíga á gólfið og sjá alla stuðningsmennina og fara að spila á móti þessum mönnum," sagði Haukur Helgi. Hann minnist þessa þegar íslenska landsliðið fékk frábæran stuðning á EM í Berlín fyrir tveimur árum en stuðningurinn verður ekki minni nú. „Við gerðum þetta fyrir tveimur árum en umgjörðin er betri núna. Þegar maður steig á þetta gólf fyrir tveimur árum þá fylltist maður af þvílíku stolti og krafti. Þegar maður horfði upp í stúkuna að sjá alla í bláu eða hvítu og spila fyrir þjóðina. Það er það sem maður er að gera og bíður eftir allan veturinn að spila fyrir land og þjóð. Fjölskylda mín verður þarna og liðsfélagar og það er það sem skiptir máli núna að standa sig fyrir liðsfélaga sína og gera fjölskyldu stolta og fólkið sem er þarna,“ sagði Haukur að lokum. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson var léttur þegar íslensku leikmennirnir hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í dag en framundan er fyrsti leikurinn á Eurobasket á morgun. „Ég segi nú ekki að það sé skyldusigur á móti Grikkjum. Við förum í þennan leik eins og alla aðra leiki og ætlum að sigra.Við þurfum að koma okkur í þá stöðu að geta sigrað það er hugarfarið,“ sagði Haukur Helgi Pálsson í samtali við Arnar Björnsson. Leikmenn liðsins bíða spenntir eftir fyrsta leiknum og það sést á andlitum þeirra að þeir eru orðnir spenntir. En hversu gaman er þetta? „Þetta er bara frábært. Umgjörðin er meiri núna finnst mér. Þetta er búið að vera bara óaðfinnanlegt, alveg fáránlega skemmtilegar og tilfinningar eru miklar,“ sagði Haukur Helgi við Arnar. „Maður er alltaf að tala um þessar tilfinningar en þetta er bara þannig. Um leið og ég stíg inná þetta gólf veit ég ekki hvað fer um mig, hvort ég fer að gráta eða hlæja. Ég hlakka til að stíga á gólfið og sjá alla stuðningsmennina og fara að spila á móti þessum mönnum," sagði Haukur Helgi. Hann minnist þessa þegar íslenska landsliðið fékk frábæran stuðning á EM í Berlín fyrir tveimur árum en stuðningurinn verður ekki minni nú. „Við gerðum þetta fyrir tveimur árum en umgjörðin er betri núna. Þegar maður steig á þetta gólf fyrir tveimur árum þá fylltist maður af þvílíku stolti og krafti. Þegar maður horfði upp í stúkuna að sjá alla í bláu eða hvítu og spila fyrir þjóðina. Það er það sem maður er að gera og bíður eftir allan veturinn að spila fyrir land og þjóð. Fjölskylda mín verður þarna og liðsfélagar og það er það sem skiptir máli núna að standa sig fyrir liðsfélaga sína og gera fjölskyldu stolta og fólkið sem er þarna,“ sagði Haukur að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum