Solheim bikarinn fór til Bandaríkjanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 22:00 Lið Bandaríkjanna fór með sigur af hólmi. Mynd/Getty Bandaríkin unnu Solheim bikarinn í golfi eftir sigur á liði Evrópu um helgina. Fyrir daginn í dag leiddi lið Bandaríkjanna með 10 og hálfan sigur gegn 5 og hálfum sigri liðs Evrópu. Cristie Kerr og Paula Creamer unnu sínar viðureignir og Angel Yin tryggði hálft stig fyrir Bandaríkin, en liðið þurfti aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér sigurinn. Það var svo Lizette Salas sem sigraði Jodi Ewart Shadoff og tryggði liði Bandaríkjanna bikarinn. „Að tryggja stigið sem færði okkur sigurinn er ótrúlegt. Hendurnar á mér skulfu allar, þetta er einstök tilfinning,“ sagði Salas. Fyrirliði evrópska liðsins, Annika Sorenstam sagði liðið einfaldlega hafa verið útspilað í dag. Golf Tengdar fréttir Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Fyrir síðasta keppnisdag á Solheim bikarnum í golfi leiðir lið Bandaríkjanna með fimm stigum og þurfa aðeins þrjú og hálft stig í dag til þess að tryggja sér sigur á mótinu. 20. ágúst 2017 11:00 Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Bandaríkin unnu Solheim bikarinn í golfi eftir sigur á liði Evrópu um helgina. Fyrir daginn í dag leiddi lið Bandaríkjanna með 10 og hálfan sigur gegn 5 og hálfum sigri liðs Evrópu. Cristie Kerr og Paula Creamer unnu sínar viðureignir og Angel Yin tryggði hálft stig fyrir Bandaríkin, en liðið þurfti aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér sigurinn. Það var svo Lizette Salas sem sigraði Jodi Ewart Shadoff og tryggði liði Bandaríkjanna bikarinn. „Að tryggja stigið sem færði okkur sigurinn er ótrúlegt. Hendurnar á mér skulfu allar, þetta er einstök tilfinning,“ sagði Salas. Fyrirliði evrópska liðsins, Annika Sorenstam sagði liðið einfaldlega hafa verið útspilað í dag.
Golf Tengdar fréttir Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Fyrir síðasta keppnisdag á Solheim bikarnum í golfi leiðir lið Bandaríkjanna með fimm stigum og þurfa aðeins þrjú og hálft stig í dag til þess að tryggja sér sigur á mótinu. 20. ágúst 2017 11:00 Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Fyrir síðasta keppnisdag á Solheim bikarnum í golfi leiðir lið Bandaríkjanna með fimm stigum og þurfa aðeins þrjú og hálft stig í dag til þess að tryggja sér sigur á mótinu. 20. ágúst 2017 11:00
Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00