Conor gerði allt vitlaust í Las Vegas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2017 07:30 Conor McGregor hittir stuðningsmenn í nótt. Vísir/AFP Fyrsti opinberi viðburðurinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather fór fram í Las Vegas í nótt en þá komu bardagakappanir báðir til Las Vegas til að hitta aðdáendur og fjölmiðla. Mayweather hefur aldrei tapað bardaga á ferlinum en var heldur fálega tekið. Púað var á hann og hafði hann lítil sem engin samskipti við aðdéndur. McGregor var hins vegar gríðarlega vel fagnað og gerði hann allt sem hann gat til að taka í hendur stuðningsmanna, þrátt fyrir mikla öryggisgæslu á svæðinu. Hann sagði að hann yrði „rólegur og svalur“ þegar bardaginn myndi hefjast á laugardag. Hann þyrfti enn fremur að svæfa Mayweather. „Hann mun vakna betri maður. Þess vegna ætla ég að gera þetta fyrir hann,“ sagði McGregor. BBC ræddi stuttlega við hann og spurði hvort hann muni koma hnefaleikaheiminum í opna skjöldu eins og hann hefur lofað. „Fyrir þessa stuðningsmenn, ég elska þessa stuðningsmenn,“ svaraði hann. Ferill McGregor er í blönduðum bardagalistum en hann hefur aldrei barist sem hnefaleikamaður. Bardaginn á aðfaranótt sunnudags verður því hans fyrsti sem slíkur.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.Mayweather hafði hægt um sig.Vísir/AFP MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Sjá meira
Fyrsti opinberi viðburðurinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather fór fram í Las Vegas í nótt en þá komu bardagakappanir báðir til Las Vegas til að hitta aðdáendur og fjölmiðla. Mayweather hefur aldrei tapað bardaga á ferlinum en var heldur fálega tekið. Púað var á hann og hafði hann lítil sem engin samskipti við aðdéndur. McGregor var hins vegar gríðarlega vel fagnað og gerði hann allt sem hann gat til að taka í hendur stuðningsmanna, þrátt fyrir mikla öryggisgæslu á svæðinu. Hann sagði að hann yrði „rólegur og svalur“ þegar bardaginn myndi hefjast á laugardag. Hann þyrfti enn fremur að svæfa Mayweather. „Hann mun vakna betri maður. Þess vegna ætla ég að gera þetta fyrir hann,“ sagði McGregor. BBC ræddi stuttlega við hann og spurði hvort hann muni koma hnefaleikaheiminum í opna skjöldu eins og hann hefur lofað. „Fyrir þessa stuðningsmenn, ég elska þessa stuðningsmenn,“ svaraði hann. Ferill McGregor er í blönduðum bardagalistum en hann hefur aldrei barist sem hnefaleikamaður. Bardaginn á aðfaranótt sunnudags verður því hans fyrsti sem slíkur.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.Mayweather hafði hægt um sig.Vísir/AFP
MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Sjá meira