Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2017 18:11 Tryggvi Hrafn í búningi Halmstad. mynd/halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Halmstad náð samkomulagi við ÍA um kaup á Skagamanninum. Tryggvi er annar Íslendingurinn sem Halmstad fær í sumar en undir lok júlí gekk Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson í raðir félagsins.Tryggvi er markahæsti leikmaður ÍA í Pepsi-deildinni með fimm mörk í 13 leikjum. Þá skoraði hann tvö mörk í jafn mörgum bikarleikjum í sumar. Tryggvi skaust fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og frammistaða hans vakti athygli Heimis Hallgrímssonar sem valdi hann í landsliðið fyrir leik gegn Mexíkó í febrúar á þessu ári. Tryggvi hefur einnig leikið þrjá leiki fyrir U-21 árs landslið Íslands og skorað eitt mark. Ljóst er að hagur ÍA vænkast ekki við að missa Tryggva. Skagamenn sitja á botni Pepsi-deildarinnar með 10 stig, sex stigum frá öruggu sæti þegar átta umferðum er ólokið. Staða þeirra er því afar erfið. Halmstad situr í fimmtánda og næstneðsta sæti sænsku deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Sirius á laugardaginn.Uppfært 18:30Halmstad hefur staðfest félagaskipti Tryggva. Skagamaðurinn skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Halmstad. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5. ágúst 2017 15:31 Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10. ágúst 2017 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00 Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. 10. ágúst 2017 15:00 Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. 28. júlí 2017 18:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Halmstad náð samkomulagi við ÍA um kaup á Skagamanninum. Tryggvi er annar Íslendingurinn sem Halmstad fær í sumar en undir lok júlí gekk Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson í raðir félagsins.Tryggvi er markahæsti leikmaður ÍA í Pepsi-deildinni með fimm mörk í 13 leikjum. Þá skoraði hann tvö mörk í jafn mörgum bikarleikjum í sumar. Tryggvi skaust fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og frammistaða hans vakti athygli Heimis Hallgrímssonar sem valdi hann í landsliðið fyrir leik gegn Mexíkó í febrúar á þessu ári. Tryggvi hefur einnig leikið þrjá leiki fyrir U-21 árs landslið Íslands og skorað eitt mark. Ljóst er að hagur ÍA vænkast ekki við að missa Tryggva. Skagamenn sitja á botni Pepsi-deildarinnar með 10 stig, sex stigum frá öruggu sæti þegar átta umferðum er ólokið. Staða þeirra er því afar erfið. Halmstad situr í fimmtánda og næstneðsta sæti sænsku deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Sirius á laugardaginn.Uppfært 18:30Halmstad hefur staðfest félagaskipti Tryggva. Skagamaðurinn skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Halmstad.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5. ágúst 2017 15:31 Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10. ágúst 2017 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00 Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. 10. ágúst 2017 15:00 Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. 28. júlí 2017 18:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5. ágúst 2017 15:31
Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10. ágúst 2017 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00
Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. 10. ágúst 2017 15:00
Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. 28. júlí 2017 18:00